Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Årgang

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1882, Side 71

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1882, Side 71
7i að finnast í sögum vorum; enn það er ekkert annað enn samvizku- samleg og rétt rannsókn, sem þar getr ráðið úrslitum. Eg skal þá fyrst tala um víg Bolla þ>orleikssonar. Laxdœla s. segir, kap. 55.: „Eptir þat ríða þeir heiman úr Hjarðarholti .ix. saman; þ>orgerðr var en tíunda. J>au riðu inn eptir fjörum ok svá til Ljárskóga; þat var öndverða nótt; létta ei fyrr enn þau koma i Sælingsdal, þá er nokkut var mornat. Skógr þykkr var í daltium í þa.nn líð“. þ>etta er rétt orðað. þ>annig liggr leiðin enn í dag frá Hjarðarholti; enn ekki verðr farið á fjörurnar, fyrr enn inn við Ljá, sem er á milli Ljárskóga og Hjarðarholts. Enginn skógr er í Sælingsdal nú. „Bolli var þar í seli, sem Halldórr hafði spurt; selin stóðu við ána, þar sem nú heita Bollatoptir. Holt mikit gengr fyrir ofan selit ok ofan at Stakkagili; milli hlíðarinnar ok holts- ins er engi mikit, er í Barmi heitir. þ>ar unnu húskarlar Bolla“. Tóttir þessar eru enn kallaðar Bollatóttir, og eru hér um bil í miðjum Sælingsdal, að austanverðu; standa þær rétt við ána. Dyrnar sýnast að hafa verið á endunum, sem að ánni snúa. Holtið fyrir ofan selið er stórt og mjög langt; heitir það nú Langholt. Engið milli þess og hlíðarinnar er nú kallað Barmseilgi; það er langt og mikið ummáls, þ>ar eru nú mestar slœgjurnar frá Sæl- ingsdal; af enginu sést ekki niðr til tóttanna, þvíað holtið skyggir á; öllu er hér svo rétt lýst, að orð sögunnar eru bezt. Nú segir um þá Halldór: „þ>eir Halldórr ok hans förunautar riðu at Oxna- gróf yfir Ránarvöllu, ok svá fyrir ofan Hamar-engi, þat er gegnt selinu; þeir stíga af baki ok ætluðu at bíða þess, er menn fœri frá selinu til verks. Smalamaðr Bolla fór at fé snemma um morg- uninn upp í hlíðinni; hann sá mennina f skóginum, ok svá hross- in, er bundin voru ; hann grunar, at þetta muni ei vera friðmenn, er svá leyniliga fóru; hann stefnir þegar et gegnsta til selsins ok ætlar at segja Bolla kvámu manna................. Síðan riðu þeir at selinu; selin voru .ii.: svefnsel ok búr“. þ>eir Haldórr hafa riðið fram með ánnni Lauga megin; fyrst er talin Oxnagróf, svo Ránar- vellir, svo Hamarengi. þ>etta er og alveg rétt. Oxnagróf er nú týnt nafn; enn með vissu má ákveða, hvar hún hefir verið, hér er ekki um svo mikið svæði að gera. Eg hugði vandlega að þessu; Oxnagróf hefir hvergi annars staðar getað verið enn grashvolfið upp undir hlíðinni, sem er fyrir framan grjótbelti það, er gengr fram úr fjallinu, fyrir framan Laugar. þ>ar erkelda eða dýílægð- inni. þ>essi laut er sú hin dýpsta, sem þar er, og er það sam- kvæmt nafninu. Ránarvellir eru þar skamt fyrir framan, sem nú eru kallaðir Ránargil eða Ránarskriða. þ>etta er sléttr bali eða breiða, sem gengr niðr úr hlíðinni, og alt niðr að á. þ>ar yfir er nú hlaupin breið skriða. Hamarengi er og týnt nafn nú, enn með það er eins ákveðið. þ>að hefir heitið mýri sú eða slétta, sem er
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.