Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Ukioqatigiit

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1882, Qupperneq 72

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1882, Qupperneq 72
72 á móti Bollatóttum fyrir framan skriðuna, sem er þar fyrir heim- an; hér er alt svo hnitmiðað niðr og rétt lýst samkvæmt landslag- inu, sem þar er nú, að þau örnefni, sem týnd eru, verða ákveðin. þ>að segir, að þeir riðu „at Oxnagróf“, þ. e. hjá henni, og „yfir Ránarvöllu“, öðruvis hafa þeir ekki getað farið ; svo riðu þeir „fyrir ofan Hamarengi“. þetta urðu þeir líka að gera. Hafa þeir þá slegið sér upp undir hlíðina til að geta falizt þar í skóginum1, þvíað þetta blasir við frá selinu, sem stendr rétt við ána. Smalamaðrinn hefir verið uppi í hlíðinni fyrir framan, þar sem þeir Halldór sátu. Hefir hann átt að hlaupa ofan og á ská heim til selsins; þess vegna gátu þeir Halldór náð honum. Bollatóttir eru nú orðnar ákaflega forn- legar, enn þó gat eg nokkurn veginn séð stœrð þeirra ; þær eru tvær og standa samhliða; syðri tóttin er stœrri, og hefir verið „svefnselit“. Hún er 60 fet á lengd, enn 25 fet á breidd; „búrit“, eða nyrðri tóttin er 51 fet á lengd, enn 20 fet á breidd, alt utan- mál. þ>að má ætla, að þetta sé sömu tóttirnar sem sagan talar um, þar sem lýsingin stendr alveg heima við útlit þeirra nú, ogað þær hafi aldrei verið bygðar upp síðar, enda eru þær enn í dag kendar við Bolla. Ósvífr hafði löngu áðr, meðan hann bjó að Laugum, keypt þetta land af þórarni í Sæliilgsdalstungll, bls. 122—124: „hann átti lendur góðar, enn minna lausafé. Osvífr vildi kaupa at honum lendurnar, þvíat hann hafði landeklu, en fjölda kvikfjár. ý>etta ferr fram, at Ósvífr keypti at þórarni af landi alt frá Unúpuskörðum ok eptir dalnum tveim megin til Stakkagils; þat eru góð lönd ok kostig; hann hafði þangat selför jafnan“. Laugar hafa alt af verið landlítil jörð, enn Tunga hefir átt mikið land. fetta, sem Ósvífr keypti, er nú einmitt Sælingsdalsland, enn á þó nú nokkuð lengra niðr að vestanverðu, ofan í Ránargil. þ>að getr ekki verið, að bœrinn Sælingsdalr hafi lengi verið óbygðr; þess 1) Maðr, sem var nákunnugr, og upp alinn í þessu bygðarlagi, og var þar smali, hefir sagt mér fyrir löngu, að þar upp í hlíðinni hafi þó staðið einstaka stórar skógarhríslur á stangli; þetta er sönnun fyrir því, sem sagan segir um skóginn. þar upp í hlíðinni heitir nú Skógarmanna- hjalli. Eg skal enn geta þess, að önnur tótt er fyrir heiman Bollatóttir, eða nær Langholtslœk; þar hefir fundizt mikið af gjalli og viðarkolaösku. Stœrsta stykkið var nær 5 merkr að þyngd. þetta stykki hefi eg þó ekki séð, enn eg veit víst, að það er satt. þetta eru eftirleifar af rauðablástri, og er það enn sönnun fyrir, að skógr hefir verið í Sælingsdal; enda mun söguritarinn segja það jafnsatt og annað; enn af sögunni er að ráða, að skógrinn hafi verið orðinn minni, þegar sagan var rituð, »skógr var þykkr í dalnum í þann tið«; fommenn fóru ekki þyrmilega með skógana og því hafa þeir svo fljótt eyðilagzt. Víða hér hefir fundizt mikið af bráðnum járnsteini ásamt með kolaösku. Uppi f Bauðanesi, þar sem smiðja Skalla- gríms var, í Alviðru í Olfusi, á Saurum þórsnesi. I Ljárskdgum fann eg mikið af þessu, skal þess síðar getið. A öllum þessum stöðum er nú skóglaust, nema í Ljárskógum. Sýnishorn af öllu þessu eru hér til á Forn- gripasafninu.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.