Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Årgang

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1882, Side 73

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1882, Side 73
73 vegna hefir ekki getað verið haft hér lengi í seli frá Tungu1, þó að Bolli hefði það þessi ár, sem hann bjó þar, með því að Lauga- menn höfðu haft það áðr; Tunga á nóg selland annars staðar, því- að hún á nær allan Svínadal norðr í Mjósund, og dal, sem vestr úr honum gengr, sem mig minnir heiti Seljadalr. Gnúpuskörð munu hafa verið hjá Nónborg, sem stendr á fjallsbrúninni að sunn- anverðu í opinu á Lambadal, sem gengr vestr úr Sælingsdal; þar er skarð hjá borginni eða gnúpnum. þ»egar þeir Halldór kómu að, þá bað Bolli Guðrúnu ganga út úr selinu, „ok svávar, at Guðrún gekk út úr selinu; húngekkofan fyrir brekkuna, til lækjar þess, er þar féll, ok tók at þvá lérept sín“. Rétt fyrir neðan endann á Langholti, rennr lœkr þvert niðr í ána, sem nú heitir Langholtslœkr. Niðr af holtinu og að lœknum er atlíðandi brekka. þ>etta er sá lœkr, sem Guðrún gekk til, og sú brekka, sem sagan nefnir; frá selinu og ofan með ánni að lœkn- um er þó ekki svo allskamt. f>að er víst um 200 faðmar, enn þegar þeir Halldór gengu út úr selinu aftr, þá gékk Guðrún neð- an frá lœknum; þetta fer líka vel; Guðrún hefir víst ekki lengi un- að við lœkinn að lérefta þvotti, þá er svona stóð á. Síðan fór eg ofan að Laugum; bœrinn stendr undir hlíðinni gagnvart Tungu. „Sællngsdalslaug“ er þar í brattlendi fyrir ofan túnið ; hafði hún verið vel hlaðin upp í fyrri daga, að því er gamlir menn hafa sagt mér. þegar eg var ungr, man eg eftir, að fréttist eitt haust eftir að miklar rigningar höfðu gengið, að aurskriða mikil væri hlaupin þar niðr, og hefði skemt mikið og fylt laugina. Nú sést þar ekk- ert nema ómerkileg hola, og með því ekkert hefir verið við hana gert síðan, er óvíst, að menn viti, hvar sú upprunalega laug hefir verið. Nú víkr sögunni til Sturlungu um stund, þegar bardaginn varð á Sælingsdalsheiffi, og Einar þorgilsson rænti Ingjald á Skarfs- stöðum, mág Sturlu í Hvammi; þeir ráku þaðan margt fé, og fóru fram Sælingsdal. þ>egar Sturla frétti ránið, reið hann eftir þeim Einari við marga menn. þá segir St. III 21, i.b. 6430: „Okerþeir (Sturla) kómu til Krosshóla, vóru þeir nítján saman. Sá þeirþá, er þeir Einarr fóru upp um Ránarvöllu“. f>etta getr ekki verið rétt. Eg hugði að þessu vandlega; fyrst er nú það, að frá Krosshólum og upp á Ránarvöllu er svo langr vegr, að þeir Sturla hafa ekki getað séð ferð hinna, þó að ekkert hefði skygt á: f>annig hagar hér til, að fyrir utan Laugar, enn fyrir framan bœinn Hóla, eru hólar nokkurir, sem bœrinn dregr nafn af, þeir skyggja hér á; enn þó að nú að þessir hólar væri ekki, þá gæti samt ekki sézt frá Krosshólum og upp á Ránarvöllu, þvíað fjallsöxlina, sem gengr fram fyrir framan Laugar, ber í milli, svo að maðr sér 1) Fyrir framan Tungu, milli og Bollatótta, er og kot, sem heitir Gerði. 5 b
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.