Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1882, Síða 74

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1882, Síða 74
74 ekkert af Sælingsdal þeim megin sem Ránarvellir eru, og ekki nema lítið eitt fram fyrir Sælingsdalstungu, sem er hinum megin í dalnum, og ekki einu sinni fram að Gerði. Hér hlýtr því að vera misritað í Sturlunga sögu. f>ar á að standa : „HÓla“ fyrir „Kross- hóla“ þ þvíað þegar komið er á einn vissan hrygg á þessum hól- um, sem hæst ber á, þá sést fyrst neðan til á Ránarvöllu; þá fer alt vel. Að öðru leyti enn þessu er hér rétt sagt frá öllu, og er það auðséð, að sá sem í fyrstunni ritaði um þenna viðburð, hefir hér verið kunnugr, en þessi ritvilla hefir liklega komið seinna hjá einhverjum, sem ritaði upp söguna. Krosshóla hafa allir þekt, og af Krosshólaleiti er víðsýni mikið. Enn fremr segir Sturlunga s.: „þ>á er þeir Einarr kómu upp yfir Snorravað, þá fóru þeir Sturla um Ránarvöllu. þ>eim Einari varð seint upp um brekkurnar, þvíat þar var snjór í driptum“. Snorravað heitir enn á Sælingsdalsá, þar sem farið er yfir hana, áðr enn kemr upp í heiðarbrekkurn- ar, sjá Sturl. II 8, i.b. i418. þ>annig verðr það skiljanlegt, að þeir Sturla gátu náð þeim Einari á brúninni, enn naumast ella. þ>eir Sturla hafa heldr ekki getað farið hart, þar sem þeir tvímentu sumir. Menn hafa rekið augun í þenna stað í Sturlunga sögu, og gert hann að umtalsefni, sem von er. f>ess hefir verið getið til, að hólar þessir fyrir utan Laugar væri hinir upprunalegu Krosshólar, enn það er fjarstætt og óhugsanda, að Krosshólar hafi verið frammi í opinu á Sælingsdal, og fyrir austan fjall frá Hvammi. Við þessa hóla er heldr ekkert einkennilegt. þ>etta eru sandhólahryggir miklir upp frá ánni og alt upp í fjallið. Árni Magnússon hefir haldið, að hólar þessir væri hlaupnir niðr úr fjallinu síðar. Jón Olafsson frá Grunnavík segir, að Árni hafi sagt sér þetta. Kálund I 483 neðanmáls : „Assessor Árni sálugi, sem hefir skrifað þetta, sagði mér J. O. S.: Hólarnir hafa líklega seinna hlaupið niðr úr fjallinu fyrir ofan“. þetta getr heldr ekki átt sér stað; hólar þessir hafa engin þau kennimerki, að þeir sé yngri enn önnur myndun á lands- lagi þar í dalnum. þ>að hefði mátt vera ljótu umbrotin, hefði þeir hlaupið fram, enda myndi þeirra þó einhverstaðar getið, hefði það orðið eptir 1171, er bardaginn varð á Sælingsdalsheiði. Enn nú vill svo vel til, að Sturlunga saga sjálf tekr hér af tvímælin. Hún nefnir þessa hóla fyrir utan Laugar, skömmu áðr enn Ingjaldr var ræntr, við annað tœkifœri, III, ig, 1. b. 62 : „Gils Styrmisson bjó þá at Laugum. Ok er hann varð varr við, at þeir Einarr þ>orgilsson sátu við laugina fjölmennir, þá leysti hann út kýr sínar ok rak þær ofan í Hóla, þvíað hann vissi, at Hvammsmenn ætluðu til 1) Eða þá, að hér er einhverju slept úr, sem á við þessa hóla. Enn hitt er mjög líklegt, að þeir Sturla væri 19, er þeir kómu til Krosshóla. Sumir nefna þessa hóla Laugahóla.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.