Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Ukioqatigiit

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1882, Qupperneq 78

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1882, Qupperneq 78
78 auðsjáanlega verið borið þangað síðar, því að það lá þannig, að líkast var, sem því hefði verið steypt þar fram af veggnum, enn þar djúpt fyrir neðan var hinn upprunalegi grundvöllr eða gólf tóttarinnar. í aðalhúsinu fundum við lag af fjörusandi, einkannlega neðan til. þ>að var auðsjáanlegt, að hann hafði verið fluttr þangað neðan úr fjöru, þvíað í túninu í Ljárskógum er enginn þess háttar jarðvegr; það var allhœgt að ganga úr skugga um það, því að Guðmundr bóndi var að gjöra þar miklar túnasléttur í vor, eins og undanfarin ár; kvaðst hann hvergi hafa séð þar slíkan sand neins staðar, enda átti eg sjálfr kost á að sannfœrast um þetta; sýnir þetta meðal annars, að tóttin hefir verið höfð til einhvers sérstak- legs. Veggi tóttarinnar var ómögulegt að rannsaka að öllu leyti fyrir klaka, þeir höfðu staðið upp úr um vetrinn áðr, enn snjór legið í tóttinni innanverðri; þess vegna var þar minni klaki; eg gat þó á nokkurum stöðum komizt ofan á undirstöðusteina djúpt niðr; ann- ars held eg, að lítið grjót sé í tóttinni nema það, sem dýpra liggr; í Ljárskógum er ekki grjót nema að flytja það langt að. Að öðru leyti var það þýðingarminna, að rannsaka veggi þessarar tóttar, þar sem lögun hennar var svo glögg og öll kennimerki. J>að verðr séð með vissu, að tóttin heldr sínu upphaflega lagi, og ekkert vant- ar í hana, ekki heldr hefir neitt verið bygt við hana síðar eða of- an í hana. Eg gjörði mér mikið far um að rannsaka gólf þessarar tóttar, sem fyrr segir, og sannfœrðist eg þá um, að hún hefir aldrei verið nokkurs konar peningshús, eða rétt, eða heyhús, eða neitt þess konar, þvíað hvorki fundust þar nein þess háttar merki af taði eða nokkurs konar gólfskán eða undanlás undan heyi; smiðju- tótt hefir hún heldr ekki getað verið, enda er það að öðru leyti ómögulegt vegna þeirrar afarmiklu stœrðar og lögunar, er tóttin hefir; eins og áðr er sagt, lá gjallið svo grunt, og ekki sást þess neinn vottr neins staðar í tóttinni nema á þessum eina stað, enn gólfið hið upprunalega djúpt undir. þessi eru aðaleinkenni tóttar þessarar: i. þessi mikli millumveggr með engum dyrum á, 2. gólfið, sem áðr er sagt. 3. öll lögun tóttarinnar, og að hún er hálfkringlótt fyrir annan enda. Eg tók mynd af tóttinni, sem hér fylgir með aftan við Árbókina; sjá og hér að framan bls. 15, at- hugasemd 2. neðanmáls. þ>egar eg hafði rannsakað tótt þessa, ætlaði Guðmundr bóndi að láta slétta það alt niðr aftr, þvfað hann var að gera þar mikið við túnið, hvort sem var, sem tyrr segir. Eg sannfœrðist um, að það sem Grettis saga —Kh. 1859— segir við- víkjandi Ljárskógum, er alveg rétt; þar stendr bls. 122: ,.þ>orsteinn hafði látið gjöra kirkju á bœ sínum. Hann lét gjöra brú heiman frá bœnum ; hún er gjör með hagleik miklum, en utan í brúnni undir ásunum, þeim er upp héldu brúnni, var gjört með hringum, ok dynbjöllur, svá at heyrði yfir til Skarfsstaða, hálfa viku sjávar.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.