Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Årgang

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1882, Side 80

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1882, Side 80
8o um viði, nær 8 þuml. á breidd, og 4 þuml. á þykt; bitarnir vóru með tveimr strykum í hverja hlið nokkuru innar en í randirnar; nú eru til leifar af þremr bitum. Jón Bergsson sagði mér þá, að munnmæli væri, að skálinn hefði verið 15 faðmar á lengd; í honum hefði verið 12 rúm hvorum megin; en síðar, þegar skálinn tók að fúna, þá hefði verið höggvin af bitahöfuðin, og þeir notaðir aftr, og skálinn þá verið mjókkaðr og styttr. þ>essi saga er víst alveg sönn, þvíað Páll Vídalín segist hafa séð þenna skála með rúmun- um í. Skýringar Páls lögmanns Vídalíns, bls. 53: „Til eru enn í dag sængrnar eðr legurúm fornaldarmanna í skálanum á Valþjófs- stað í Fljótsdalshéraði, í skálanum á Hrafnagili i Eyjafirði, í skál- anum á Silfrastöðum í Skagafirði, í skálanum á Auðkúlustöðum í Húnavatnsþingi, í skálanum á Ljárskógum í Dalasýslu“. Hannsegir og, að allir menn hér á landi segi einum rómi, maðr eftir mann, að f>órðr hræða hafi smíðað alla þessa skála1 með því formi rúm- anna, og slíkri lögun smíðanna, sem þá var, þegar hann lifði; hann segist og sjálfr hafa séð þessa þrjá síðastnefndu skála. J>að er skaði, að Páll hefir ekki fremr lýst þessum skálum, sem hann hefir sjálfr séð; hefði það verið mikils virði, að hafa af þeim nákvæma lýsing eftir svo merkan mann, sem Páll Vídalín var. Hann minn- ist og víðar á ýmsa gamla hluti og merka, og sýnir það, að þá hefir verið hér um auðugra garð að gresja, enn nú er orðið. í Ljárskógum er og súla ein gömul eða stólbrúða. Er hún nú höfð þar fyrir stoð í fiárhúsi. Hún er nær 3 ál. á lengd, ferstrend, um 7 þuml. á hvern veg, ekki útskorin með rósum, enn skorið inn í hana á tveim stöðum alt í kring ; þar fyrir ofan myndast sem uppmjór hnúðr, enn mun þó vera sagað af endanum. Niðr frá þessu er langt gróp. Stoð2 þessi er sögð að vera úr skálanum, og er það sjálfsagt; hún er úr sams konar viði sem bitarnir. Miðmkudaginn, 15. júní, fyrra part dags, lauk eg við hoftótt- ina. Síðan gerði eg dagbók mína; fór svo af stað frá Ljárskóg- um síðara hluta dags. Eg fór þaðan yfir hálsinn til Laxárdals, og kom ofan að doddastöðum. J>ar fékk eg mér 2 menn og graftól, þvíað eg vildi leita að haug J>órðar godda, Laxdœla s. bls. 94: „J>at sumar tók þórðr goddi sótt þá er hann leiddi til bana. Olafr lét verpa haug eftir hann í nesi því, er gengr fram í Laxá, 1) það kann vel að vera, að skálar þessir hafi verið eftir einhvern mann, sem hét þórðr hræða, enn ekki hafa þeir verið eftir þann þórð hræðu, sem talinn er að vera uppi eftir miðja 10. öld, og sem er látinn vera sonarsonr Hörðakára. 2) Eg fékk lofun fyrir stoðinni og parti af einum bitanum til forngripa- safnsins. þegar eg var um tvítugt, kom eg að Miklabœ í Óslandshlíð í Skagafirði; þar sá eg syllur í baðstofunni, sem eignaðar vóru þórði hræðu; þær vóru ákaflega breiðar, enn sléttar og úr þessum harða, dökkrauða viði. Syllurnar lágu á rönd, og vóru greyptar innan á stafina, minnir mig.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.