Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Ukioqatigiit

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1882, Qupperneq 82

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1882, Qupperneq 82
82 getað átt svo mikinn lifanda pening, að lestin, sem hann myndaði, hafi getað náð á millum þeirra bœja. Frá Goddastöðum og ofan að Hjarðarholti er löng bœjarleið, eptir því sem þar stendr á, enn ekki er mér hœgt að segja með vissu, hvað langt það er. Eg gat ekki mælt það, enn eftir hinu tók eg nákvæmlega, hvað lengi eg var á leiðinni; eg reið fót fyrir fót, og gætti þess, að fara jafnt, og standa aldrei við. Eg var rétt55 mínútur á leiðinni, frá því eg fór úr hlaðinu á Goddastöðum og þangað til eg kom í hlaðið í Hjarðar- holti. Nú fer hestr, þegar hann labbar þannig, hœgra heldr enn gangandi maðr fer vanalega. Enn ætti maðr að ganga mílu á tíma, þá verðr að ganga allrösklega, enn þó svo, að eigi sé hlaupið við fót; eg hefi oft reynt það á sléttum vegi erlendis, þar sem mílur eru nákvæmlega mældar. Eg held því, að á milli Goddastaða og Hjarðarholts sé ekki fullir 3/4 mílu, heldr svo sem ®/8 úr milu; vana- lega finst manni þessi vegr lengri enn hann er, með því hann er ógreiðfœr. Nú segir Laxdœla s. bls. gó: „Olafr sendir nú orð föð- ur sínum, at hann stæði úti ok sæi ferð hans þá er hann fór á þenna nýja bæ, ok hefði orð-heill fyrir. Höskuldr kvað svá vera skyldu. Olafr skipar nú til; lætr undan fara sauðfé þat er skjarr- ast var, þá fór búsmali þar næst, síðan vóru rekin geldneyti, klyfja- hross fóru í síðara lagi. Svá var skipat með fé þessu, at þat skyldi engan krók rísta, var þá ferðar-broddrinn kominn á þenna bæ enn nýja, er Ólafr reið úr garði af Goddastöðum ok varhvergi hlið í milli“. Sagan segir og rétt áðr, að „engi maðr var þá auðgari at kvikfé í Breiðafirði“ enn Olafr pái. það er nú auðséð af allri frásögninni, að Olafr hefir gert þetta til ágætis sér, og hann hefir látið teygja úr þessari lest, sem auðið var, að það yrði sem mest halarófa, og hér hefir hann haft alla sína búslóð, sem hann mátti með komast. Eg skal nú að gamni mínu geta til, hvað Olafr pái hefir haft mikið af ganganda fé: tvö þúsund sauðfjár, eitt og hálft hundrað tólfrœtt nautpenings; eitt hundrað tólfrœtt hrossa. þ>etta er engan veginn það mesta, sem gera má ráð fyrir, sam- kvæmt því sem aðrir höfðu, bæði fyrr og síðar. Olafr hlýtr og að hafa haft mikið af svínum og geitum. Fornmenn höfðu mikið af því hvorutveggju, þvíað vfða hér á landi eru bœir og örnefni kend bæði við svin og geitr. Steinólfi lága hurfu 3 svín, og fundust tveimr vetrum síðar í Svínadal, og vóru þá 30 saman. Ln. b. bls. 126—127; Ingimundi gamla hurfu ogsvín; þegar þau fundust, vóru þau orðin 100, Vatnsd. s., bls. 26. Um Geirmund heljarskinn segir Ln. b., bl. 124 , að hann hafði of kvikfjár, og að svín hans hafi gengið á Svíncmesi, enn sauðir á Hjarðarnesi. Hann hafði og 80 frelsingja fyrir utan þræla, og alt kvenfólk umfram. Hefir þá þurft mikinn kvikfénað til að fœða allan þann fjölda. petta fólk hefir Geirmundr vist haft heima á Geirmundarstöðum,
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.