Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Ukioqatigiit

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1882, Qupperneq 83

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1882, Qupperneq 83
83 þvíað hann fór jafnan raeðal búa sinna með 80 manns, bls. 124. Hafi nú Ólafr pái haft þenna pening eða meira, ætla eg, að hann hafi nœgt til að gera úr honum lest, sem náði millum þessara bœja, einkannlega ef þau orð sögunnar: „var hvergi hlið á“, ekki eru tekin mjög bókstafiega. Enn Ólafr hefir getað haft miklu meira lifanda pening, þvíað eptir það hann hafði keypt Hrappstaðaland (Hjarðarholtsland), hafði hann undir 4 jarðir, eftir því sem nú er skipað: Goddastaði, Hjarðarholt, Hrappstaði og Fjós. Á Hrapp- stöðum þorði þá enginn að byggja fyrir aftrgöngum, enn bœrinn Fjós er síðar bygðr upp úr fjósum Ólafs. þar að auki gat hann haft undir báðar jarðirnar, sem liggja hinum megin við hálsinn, Vígholtsstaði og Spágilsstaði, sem nú eru hjáleigur frá Hjarðar- holti, enn þess hefir varla þurft. Hinar fjórar myndi nœgja. Laxd. s., bls. 96, segir um Hrappstaðalendur: „þvíat þat vóru víðar lendur ok fagrar ok mjök gagn-auðgar. Miklar laxveiðar ok selveiðar fylgdu þar; vóru þar ok skógar miklir“. Hversu miklu ógrynni af kvikfé hafa menn þurft að slátra til að halda slíkar stórveizlur, eins og t. d. erfið á Höskuldsstöðum, Laxd. s., bls. 106, þegar Ólafrpái býðr frá lögbergi öllum goðorðsmönnum og bœndum, og hverjum, er þiggja vildi, sælum og vesölum til hálfsmánaðar veizlu á Höskuldsstöðum um haustið, og þar að auki hét hann því, að enginn hinna meiri manna skyldi gjaflaust á brott fara; nú segir, að hér hafi komið saman um 900 manns. þ>að var nú sök sér að halda öllum þessum fjölda veizlu í 15 daga með vist og drykk og öllum aðbúnaði; enn hitt var jafnvel meira, þegar það bœttist hér við, að gefa öllu stórmenni gjafir þar á ofan. Hefði nú ekki þetta enzt vel að lokunum, myndi ekki frægðarorð hafa farið af því. Nú má fœra rök að því, að um erfi þetta hlýtr að vera sagt satt. þ>að var um 985. þ>að má ætla með vissu, að Snorri goði hafi verið að þessu erfi. Hann var þá fyrir 6 árum kominn til mann- virðingar í þórsnesi, og hafði tekið við búi að Helgafelli. Snorra hefir því verið kunnugt um erfi þetta. þuríðr spaka, dóttir Snorra, mundi föður sinn, og Ari fróði nam af henni marga fræði, Prolo- gus fyrir Heimskringlu, bls. 3. Er þá líklegt, að þuríðr hafi sagt Ara þetta ásamt öðru, sem hún hefir heyrt bæði eftir föður sinn og aðra. Ari vitnar og sjálfr til þuríðar í íslendingabók, bls. 4. það er kunnugt, áð Ari mun hafa ritað margt og mikið fleira enn þá íslendingabók, sem nú er til; margr vitnar til hans á ýmsum stöðum. það er ekkert liklegra, enn að ýms atriði í Laxdœla sögu og Eyrbyggja sögu sé rituð eftir Ara sögnum. þetta — og svo mun vera um fleira — hefir því ekki þurft að fara margraá milli, þar til það komst i góðar hendr. Laxdœla saga segir og, að þessi veizla hafi verið önnur fjölmennust, sem haldin hafi verið á íslandi, enn sú önnur, er Hjaltasynir gerðu erfi eftir föður sinn; þar vóru 1200
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.