Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Volume

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1882, Page 91

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1882, Page 91
9i þar tekið stóðhrossin þorleiks, þvíað húskarlinn segir við Rút, er hann spurði, „hvar hrossin væri þá“. „f*au stóðu í engjum þínum fyrir vestan garð“. f>að er sjálfsagt, að það getr verið rétt, sem sagan segir, bls. 150: þar heitir Eldgrímsholt suðr frá Kambs- nesi“. Enn nákvæmaxa hefði það verið, að segja það vestr frá Rútsstöðum, enn þetta veldr engum verulegum misskilningi. það segir og, þegar Rútr hafði drepið Eldgrím: „Síðan huldi Rútr hræ hans“. Mér hafði verið sagt, að dys Eldgríms væri þar hjá holtinu ; enn enginn á þorbergsstöðum vissi, hvar það var. þang- að var komið nýtt fólk. Eg leitaði því að dysinni með holtinu, og fann hana loksins í mýrarjaðrinum rétt við holtið, Rútsstaða meg- in ; enn það er orðið mjög óglögt og ilt að þekkja. Var það lítil ávöl grjóthrúga, nær niðrsokkin í mýrinni; ofan á sýndist mér sem steinum hefði verið raðað ; enn grjótið orðið flísað sundr af elli, smáhellur, sem sumar vóru á rönd. Eg gróf þetta upp ; enn þeg- ár niðr dró, kom blaut leðja, þvíað þar er nokkuð votlent, og í henni vóru glögg merki af fúnum líkama; sbr. hér að framan, við Hauga/vað, og við Fagradalsárós, og hér að aftan Arnkelshaug. þ>að mun því óhætt að fullyrða, að þetta er dys Eldgríms. f*að kemr líka vel heim, að hann hafi fallið þeim megin við holtið, þar sem hrossin vóru í engjunum fyrir neðan garð, sem fyrr segir, þetta horfir og við frá Rútsstöðum. Eg vissi vel, að hér myndi engir hlutir finnast, enn eg leitaði að dysinni, til þess að geta sann- að söguna eins í þessu sem öðru. PA kemr nú lítið eitt til Njálssögu. Dys þjóstólfs hefir verið sýnd, eftir munnmælum, fyrir ofan garð á Rútsstöðum, þar sem gatnamótin eru, í aflangri þúfu rétt við götuna; enn þar eru fleiri líkir götubakkar. Eg gróf þar ofan í á tveim stöðum, hátt á aðra alin niðr í fasta möl; enn fann ekkert. Eg gróf þar og ofan í aðra þúfu þar nálægt, sem mér sýndist þá öllu líklegri til að myndi vera dysin, enn þar gat eg ekki leitað fyrir klaka. Jpegar kanna skal fornar dysjar, verðr alt að vera vel þítt, þvíað klakinn um- myndar jafnvel litinn á moldinni, sem svo nákvæmlega verðr að hyggja að. í fomum tóttum gerir það minna til, nema hvað erfiðið áhrœr- ir. Dys þjóstólfs getr þó vel verið þar einhvers staðar, þvíað þetta kemr vel heim við Njáls s.; það er hér um bil upp undan fornu tóttunum; þjóstólfr féll fyrir norðan húsin og „Rútr lét fœra fjóstólf braut ok hylja hræ hans“. Njáls s. Kh. 1875, bls. 72—74, og er þá þessi staðr all-líklegr, og að meira hafi ekki verið haft við hann enn dysja hann á þessu svæði. Aðr enn eg skilst við Breiðafjarðardali, er nauðsynlegt að minnast enn á eitt atriði í Njáls s., bls. 4—5. þegar Höskuldr ákveðr land það, er Rútr skyldi hafa, er hann fastnaði sér Unni Marðardóttur, þá segir Höskuldr: „hann skal hafa Kambsnes ok Hrútsstaði ok
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.