Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Ukioqatigiit

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1882, Qupperneq 94

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1882, Qupperneq 94
94 ljós þá meining sína, bls. 437 neðanmáls, að þar sem öndvegissúl- urnar rak á land, muni hafa verið á Jónsnesi, sem nú er kallað, og að þar muni þ>órólfr hafa sett þingið; hann segir, að þetta sjá- ist með nokkurn veginn vissu af að bera saman hinn mismunanda lestrarmáta í handritunum við Landn.b., bls. 97. Eg get nú samt með engu móti verið þessari athugasemd Kálunds samþykkr, með því að hann gerir ekki frekari grein fyrir, í hverju þetta liggr eða hvernig hann skilji þessa staði. Eg get ekki fundið neinn stað í handr. eða Landn.b., sem stríðir á móti því, að öndvegissúl- urnar hafi rekið í Haugsnesi, og að þingið hafi verið sett þar. Landn.b. segir, bls. 97: „far fann hann (fórólfr) þ>ór rekinn á nesi einu; þar heitir nú pórsnes. þ>eir lendu þar inn frá í váginn, er þ»órólfr kallaði Hofsvág; þar reisti hann bæ sinn, ok gjörði þar hof mikit ok helgaði f>ór; þar heita nú Hofstaðir“. þ>etta: „þeir lendu þar inn frá i voginn“ gæti reyndar að því leyti átt við Jóns- nes, enn betr á það við Haugsnes, þvíað J>órólfr hefir farið með skip sitt inn eftir vognum inn fyrir nesið, eftir það að hann hafði fundið þar öndvegissúlurnar; það var siðr fornmanna, að fara svo langt inn í voga og ósa sem þeir kómust. „Þar reisti hann bæ sinn; þar heita nú Hofstaðir“. þetta á hvergi við nema við Haugs- nes, þvíað, eins og kunnugt er, standa Hofstaðir inn og upp frá Haugsnesi, rétt við Hofsvog, enn úr Jónsnesi og þangað inn eftir er meir enn hálf míla. í Jónsnesi er heldr ekki byggilegt, ekki annað enn klettar og klungr, og mýrarforæði, og jafnvel eigi þar til hentugr staðr fyrir þingið, enn Hofstaðir gott land, og Haugsnesið grasi vaxið. Eyrbyggja saga segir greinilega frá þessu, bls. 7 : „A tang- annm nessins, sem J»órr liaf'ði á lantl komið, lét hann (J>órólfr) liafa dóma alla, ok setti þar lvéraðsþing; þar var ok svá mikill helgistaðr, at hann vildi með engu móti láta saurga völlinn, hvárki í heiptarblóði, ok eigi skyldi þar álfrek ganga, ok var haft til þess sker eitt, er Dritsker var kallatt. Lnb., bls. 97, er þessu samhljóða: „þar d nesinu, sem þórr kom d land, hafSí þórólfr dóma alla ok þar var sett héraðsþing með ráði allra sveitarmanna. Enn er menn vóru á þinginu, þá skyldi víst eigi hafa álfreka á landi, ok var cetl- at til þess sker þat, er Dritsker heitir, þvíat þeir vildu eigi saurga svá helgan völl, sem þar var“. J>að er því ómögulegt annað, eftir öllum þeim skírteinum, sem fyrir liggja, enn að öndvegissúlurnar hafi rekið í Haugsnesi, og þingið hafi verið þar sett, þar sem bæði Hofstadir og Dritsker er þvi til sönnunar, og alt ásigkomulag ness- ins, o. fl. Dritsker hlýtr að standa i sambandi við þingið sem við- burðrinn sýnir. Fremst á nesinu upp frá tanganum er slétt upphækk- un, eins og myndin sýnir, enn fyrir ofan er bæði þýft og miklu lægra, þar hafa dómarnir verið, það er skýrt ákveðið, sem fyr seg-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.