Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1882, Síða 96

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1882, Síða 96
g6 breytt að því leyti; þar getr ekki komið mikill sjávargangr, sem bæði er svo innfjarða, og þar að auki inn á löngum vog. Síðan fór eg upp að Hofstöðum til að athuga þær leifar, sem sagðar voru þar eftir af því merkilega hofi, sem Eyrbyggja s. lýsir svo vel; enn hér er fljótt yfir sögu að fara ; þar er ekki mikið orð- ið eftir af. Að landsunnanverðu við bœinn í túninu niðri á hávum fjörubakka, er horn af girðingu, 77 fet á annan veg, líkt á hinn, víddin að framan millum garðanna er 101 fet. Enn með því að ýmsar sagnir hafa myndazt og mismunandi lýsingar hafa komið fram um þessar hofleifar, þá tók eg mynd af því, sem þar er nú að sjá, til að taka af tvímælin um, hvernig það liti út; sjá hér aft- an við Árb. þ>etta er nú kallað hof, eða hofgarðr. Hið einasta, sem þetta getr verið, sem nú sést eftir, er, að það sé leifar af garði kring um hofið, enn hofið sjálft sé brotið af; innan i þessu girðingarhorni sést ekkert nema lágar smáþúfur. þ>að er ekkert á móti þvi, að hofið hafi staðið hér; miklu heldr er það líklegt, þar sem nafnið helzt enn. Garðshorn þetta myndar reyndar ekki fullkomlega rétt horn (vinkil), enn annar garðrinn hefir t. d. getað fallið inn, og það þannig aflagazt. þessi hávi bakki að framan er allt af að smáhrynja og eyðast, ekki af sjávargangi, þviað þar kemst ekkert brimrót að, heldr blæs hann og hrynr, afþvíaðhann er snarbrattr, eins og hver annar moldarbakki1. þ>á var kominn dagr að kveldi; fór eg aftr ofan í Stykkis- hólm, og var þar um nóttina. Fimtudaginn, 23. júní, fór eg aftr af stað úr Stykkishólmi og upp í Alftafjörð, og hinir sömu með mér, þvíað eg vildi komaþar á helztu staði með kunnugum mönnum; eg hafði líka hug á að kanna Arnkelsliaug, og fékk eg til þess tvo menn í Hrisum. Á millum Vaðilshöfða og Ulfarsfells gengr slétta mikil, alt upp frá sjónum og langt upp eptir. Hér hefir Bólstaðr staðið skamt frá sjó, nær inn við Vaðilshöfða, eins og sagan segir, bls. 13. Bólstaðr hefir aldrei verið bygðr, síðan Arnkell bjó þar, enda eru þar öll kennimerki orðin mjög fornleg; og tóttirnar mjög niðr sokknar, Eyrb. s. bls. 114: „var þá ok Bólstaðr auðr, þvíat þórólfr tók þeg- ar aptr at ganga er Arnkell var látinn, ok deyddi bæði menn ok 1) það verðr ekki vel séð, hvort það er þessi girðing, sem Gísli prestr Ólafsson talar um 7. ágúst 1817, og heldr, að hafi verið dómhringr; enn Bogi kaupmaðr Benidiktsson segir 2. janúar 1818, að menn haldi fremr, að þetta sé leifar af hofinu, heldr enn hinn elzti dómhringr, sem hann heldr muni vera með öllu horfinn. Henderson segir, að staðrinn, sem hofið stóð á, sé enn sýndr hjá Hofstöðum, á vestri hlið nessins, Iceland (1814—15) II 67. Edinburgh 1818, sjá Grönlands Historiske Mindesmærker, Kh. 1838, I 578—579, sbr. Kálund I 437, neðanmáls 2. Að ímynda sér, aðnokkur dóm- hringr hafi verið á Hofstöðum, verðr maðr að álíta sem aðra vitleysu; þar um þarf ekki fleiri orð.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.