Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1882, Síða 101

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1882, Síða 101
101 Frá Gruflunausti og inn í Yigrasker (sem hefir sama nafn enn) er um ioo faðma; skerið fer í kaf um stórstraumsflœði; innar í firðin- um eru fleiri sker, enn með því að þeir Steinþór af Eyri og J>or- brandssynir hittust einmitt hér, og bráðan bar að, þá kómust ]por- brandssynir í þetta sker1. Ur Gruflunausti og inn í botn á Vigra- firði er fram undir */4 mílu, Eiðið milli Vigrafjarðar og Hofsvogs er flatt og liggr lágt. f>að er um ioo faðma um flœði. Frá eið- inu og út eftir Hofsvog að Bakka hinum meira, eða Staðarbakka, er og um '/4 mílu; öll leiðin, er þeir Steinþór settu skipið eftir is- unum, er því rúm hálf míla. J>essar mælingar eru einungis eftir augnasjón, enn gerðar með ráði nákunnugs manns. Um það eru enn nokkuð deildar meiningar, hvort Bakki hinn meiri sé Staðar- bakki eða Kóngsbakki, og svo um það, á hvorum Bakkanum jþormóðr J>orláksson, bróðir Steinþórs, hafi búið. í sambandi við þetta er og spurningin, hvernig ísinn hafi legið á Hofsstaðavog, er þeir Steinþór settu skipið út á skörina. Eyrb. s. bls. 85. Á. Ó. Thorlacius heldr með því, að formóðr hafi búið á Kóngsbakka, og þá að Staðarbakki muni vera Bakki hinn meiri, sem eg líka held að sé rétt. Hann tekr fram um Skeiðin, sem er góð sönnun. Aftr er nokkuð efasamt um hans meining, hvernig ísinn hafi legið, þegar það er skoðað í sambandi við söguna, Safn til s. ísl. II 278—279. f>að er ritvilla hjá Thörlacius bls. 279, línu 20., á að vera „Staðarbakki11 fyrir „Kóngsbakki". Hefir þetta getað valdið nokkurum misskilningi2. Kálund talar og aftr og fram um þetta efni, og ber hinar áðr töldu meiningar saman við söguna, enn sýn- ist þó á endanum ekki komast að neinni verulegri niðrstöðu, ís- lands lýsing I 447—448. Haldi maðr sér fast við orð Eyrb. s. um alt þetta efni, er hið rétta auðséð. Tveir eru Bakkar nefndir í Eyrb. s., sem þessu koma við, „Bakki“ og „Bakki hinn meiri“. Bakki er nefndr á þrem stöðum: bls. 79, 84, 87, og af öllum stöð- unum sést, að jþormóðr hefir búið á þessum Bakka. Bakki hinn meiri er á einum stað nefndr, bls. 84, „íss var lagðr á Hofstaða- vág mjök svá at Bakka inum meiraíl. Svo segir bls. 85, að þeir hafi dregið skipið yfir eiðið til Hofsstaðavágs „ok allt út at skör- inni“. Síðan segir bls. 87: „fluttu þeir hann (Bergþór) með sér inn eptir ísinum ok svá út yfir eið til skipsins; reru þeir þá skiþ- inu út til Bakka um kveldiB. f>ar sem nú segir, að þeir reru skipinu frá skörinni, sem lá rétt við Bakka hinn meira, og út að 1) Orrustunes er nú kallað að vestanverðu við Yigrafjörð á móti Vigra- skeri. Fyrir 40 árum fanst þar hauskúpa af manni í nesinu við sjó- inn. Einnig fanst þar síðar, upp frá í holti, gamalt brýni. Hvort þetta er í nokkuru sambandi við bardagann, skal eg láta ósagt; enginn féll þar nema Freysteinn bófi. þetta sagði mér Ó. Thorlacius eftir föður sínum. 2) Á. Ó. Thorlacius hefir beðið mig að leiðrétta þessa ritvillu.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.