Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Volume

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1882, Page 104

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1882, Page 104
104 vóru vellirnir neðri, sem sérstaklega hétu pingvöllr; þar var lög- réttan, og þar fóru fram dómarnir og kviðirnir. Grágás talar oft um, „þegar sól skín á þ>ingvoll“. í Vígaglúmssögu, bls. 74 (Kh. 1880) segirog, „að sól væri þá komin á þingvöll“. þingbrekka mun hafa heitið ákveðinn staðr á hverju héraðsþingi, staðr sem hentugr var til að lýsa því, sem þurfti, án tillits til, hvort það var verulegbrekka, þvíað alls staðar hagaði ekki þannig til; þingbrekka er víða nefnd. í Kormakssögu, bls. 118, er talað um fjörð á fórnessþingi, þar sem þeir Bessi fóru á sund; þetta er vogrinn, er gengr inn með túninu á þúngvöllum, þar fjarar alt út. Dr. Guðbrandr heldr, að bœrinn, sem þ>orsteinn porskabítr lét byggja og gaf forsteini surt frænda sínum, hafi verið þ>ingvellir, Eyrb. s., bls. 12 : „nær því er þingit hafði verið (sett)“, og að orðið „sett“ sé fallið burtu, þetta er rétt, þvíað I.axd. s. bls. 56 segir, að þorsteinn surtr hafi búið ferð sína af vorþingi; þannig myndi ekki tekið til orða, nema hann hefði búið rétt við þingstaðinn. þ>etta kemr og vel heirn við það, að þ>orsteinn surtr fór inn Kolkistustraiun, sem er inn með landi á milli bœjanna Straums og Háls, og er þetta rétt leið inn frá Tfiog'- völlum. í Haugsnesi hefir þessi bœr ekki getað staðið; þar hefir enginn bœr verið, nema Hofstaðir; enda hefði þ>orsteinn farið fyrir framan þ>órsnes, og ætlað inn í HvammsQörð að Hrappsstöðum, eins og ferðinni var heitið, þá liggr leiðin beinast við, að fara inn Irsku leið. sem er inn miðjan fjörðinn. þá er nú eftir að minnast á þórssteininn. Suðr af austasta tanganum þar uppi í mýrinni stendr nú þessi steinn; hann er álit- inn að vera sá sami, sem Eyrb. s., bls. 12, og Landn.b., bls. 98, tala um. Steinn þessi er 5l/2 fet á lengd, enn á breidd að neðan 4fet, þar sem hann er breiðastr; á hæð er hann um 2 '/2 fet, það sem upp stendr úr mýrinni. Steinn þessi hefir ekkert einkennilegt lag; ofan á honum er flötr, þar á er nú hágul mosaskella, sem er 1 fet á annan veg, enn nokkuð minni á hinn; steinninn er gráleitr og með ýmsum blettum likt og aðrir steinar, bæði gráleitum og mó- leitum, alt í kring. Enn það er til hringsins kemr, sem sagt er að hafi verið i kringum steininn, og menn hafa þótzt sjá merki til nú fyrir rúmum 60 árum og enda mælt hann, þá er það fljótt að segja, að eg gat engan hring séð og engin merki til hans ; þar var ekkert annað enn hálfþurr mýri í kring með smáþúfum. Á. O. Thorlacius hefir verið í Stykkishólmi um 50 ár, og tekið vel eftir öllu á þessum stað; hann hefir aldrei séð hér nokkurn hring, að þvf er hann hefir sagt mér, enn heldr, að hann sé sokkinn niðr í jörðina. Kálund kom og á þenna stað, og talar greinilega um þ>órsnesþing í bók sinni I 441—444; hann sáhérengan hring. Eg kom á þórsnesþing síðast, enn alt fór þetta á sömu leiðfyrir mér, sem áðr er sagt.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.