Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Ukioqatigiit

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1883, Qupperneq 33

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1883, Qupperneq 33
33 til, þar sem hann hét að Hdlsum; bœjarnafnið getr nú verið um- breytt, því mörg er þess dœmi. þessi Brekkuháls mun því vera hið innra takmark af landnámi Vesteins, og bœrinn þá kallaðr Hálsar1. Fyrir utan Sveinseyri, sem er næsti bœr fyrir utan Haukadal, eru nú kallaðir Eyrarhálsar, þar er einkannlega einn háls, sem gengr fram úr fjallinu og til sjóar; hann er með klettum að fram- an, svo aldrei verðr komizt fyrir hann; verðr því jafnan að fara uppi yfir þann háls. þ»etta er eflaust hdls enn ytri, sem Landn. talar um, sem áðr er getið, því aðrir hálsar eru hér ekki til2. Enn svo eg hverfi aftr að landkaupi þorbjarnar súrs og sona hans, þá getr verið, að Vesteinn hafi áðr selt Eiríki hinn ytra hlut af landnámi sínu, eða þá hálfan Haukadal, ellegar á einhvern hátt látið þetta af hendi, og þannig hafi þorkell Eiríksson átt hálfan dalinn, sem fyr sagði, og hann selt þ>orbirni. þ>ó að hvergi sé getið um þetta, þá er ekkert sem stríðir á móti því , hvorki í Landn. né Gíslas., miklu fremr benda sögurnar á, að einhvern veginn muni þessu þannig farið, þar sem Vesteinn lét ekki af höndum nema hálfan Haukadal, enn átti hann þó all- an áðr, og meira land á báðar hliðar, og hann bjó þar ekki sjálfr nú ; hefði svo verið, myndi Gíslas. geta um það, þar sem Gisli átti dóttur Vesteins. Alt þetta bendir á, að Vesteinn hafi verið búinn að lóga þessum hlut af landnámi sínu, og það til Eiríks eða þ>orkels, sem einmitt seldi porbirni land. það er ekki efamál, að Súrssynir hafa átt allan Haukadal; annars var þar ekki nóg land fyrir tvö stór bú, og þar að auki fyrir fjögr önnur smærri býli, sem öll hafa hlotið að liggja undir heimajarðirnar. J>etta er að vísu getgáta, enn hún styrkist af nokkrum ástœðum, og þannig má koma sam- an Landn. og Gíslas. um þetta efni. Lórðr Víkingsson hefir verið einn göfugastr maðr í Dýrafirði, því hafi hann verið sonr Haralds hárfagra, þá er ekki langt til tignarinnar; landnám hans var að norðanverðu f Dýrafirði, að ut- anverðu, Landn. s. bl. 145: „pórðr hét maðr, Vfkingsson, eðr son Haraldar konungs hárfagra; hann fór til íslands, ok nam land milli þúf'u á Hjallanesi ok Jarðf'allsgils; hann bjó f Alyiðru; þórðr átti þjóðhildi, dóttur Eyvindar Austmanns, systur Helga ens magra. 1) Beint niðr undan Brekkuhálsi sést móta fyrir gömlum þvergarði, sem liggr niðr úr hliðinni og alt ofan í sjó. það eru munnmæli, að Dýri hafi bygt þenna garð. Maðr nokkur hefir bygt þar kot nýlega, sem hann kallar Dýrhól. 2) þetta um Eyrarhálsana hefir sagt mér Bunólfr Magnús, skólapiltr, sonr síra Jóns, sem nú er prestr á Söndum í Dýrafirði; Bunólfr er upp alinn í Dýrafirði og þar mjög kunnugr. 3
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.