Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Ukioqatigiit

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1883, Qupperneq 51

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1883, Qupperneq 51
legir, að þeir loddu saman. Síðan gróf eg til allra hliða, eftir því sem mér sýndist mannvirki þetta hafa verið að innan; þá fann eg bút eða leifar af rafti digrum, sem mér fyrst sýndist vera af reka- viði; hann lá í stefnu frá barðinu fyrir ofan, og nær vestrhliðinni, enn svo var hann blautr og fúinn, að nær mátti sneiða hann sundr með járnrekunni; af þessum rafti tók eg dálítinn bút, sem helzt hékk saman, og þurkaði. Hér vóru svo glögg kennimerki, að það var sjáanlegt, að þetta hafði verið mœnirásinn, og að þakið með áreftinu föstu í hafði fallið niðr, og mœnirásinn til hliðar, og svo smátt og smátt myndazt uppfylling og jarðvegr ofan á; að framan- verðu, þar sem að ánni vissi, sá eg votta fyrir lítilfjörlegum þver- vegg, enn að ofanverðu hefir verið grafið upp undir barðið. Inn- anmál á þessu var, að því er séð varð, 9 fet á annan veg, enn 8 fet á hinn. Að því er ráðið varð af gólfinu og barðinu fyrir of- an, hefir þetta ekki getað verið hærra enn rúmar 2 al. eða eitthvað á þá þriðju. Miklu meiri skógr hefir verið í hvammin- um áðr, því helzt er hann vanalega upprœttr næst bœjum, og með því hér hafi verið um búið, eins og eg hefi getið til um hið nyrðra leyni, þá var ekki allhœgt að finna þetta; bæðí þessi mannvirki vóru og næsta lík, bæði að stœrð, lögun og öðru ásigkomulagi. Hér var og einn kostr við, þegar þetta leyni var til búið eða grafið, að þá mátti fœra moldina út á ána. f>annig er talað um í Droplaugarsona s., Kaupmh. 1847 bl. 18: „við lœkinn grófu þeir sér jarðhús ok fœrðu mold alla út á lœkinn ; vildu þeir eiga fylsni þat, ef þeir þyrfti til at taka“. fað, sem eg fann hér, og áðr er getið, tók eg með mér, og bjó um vandlega; er það nú hér til sýnis á forngripasafninu. f»akrofið varð enn auðkennilegra, þegar það þornaði; sáust greinilega förin í það eftir áreftið; nokkrir birkilurkar eru heillegir. þ>egar þessi bútr úr mœnirásnum þorn- aði fullkomlega, kom það í ljós, að í honum var eik, enn alt flís- aðist þetta sundr við þurkinn, og eru þær flísar nú harðar sem annað tré, með sínum reglulegu eikar einkennum. Eg þarf nú ekki að fara mörgum fleirum orðum um, hvort þetta mannvirki hefir verið fylgsni Gísla Súrssonar; ransóknin sýnir það, og það sem hér að framan er sagt; allar þrjár sögurn- ar segja einum rómi á sex stöðum, að fylgsnið hafi verið við kleif- arnar, og þá fyrir sunnan ána1, Mns. bl. 40 og 66; Ms. bl. 125 og 1) f>að er til ein munnmælasaga í Geirþjófsfirði, að þegar Gísli varðist á kleifunum, og öxin hljóp niðr í helluna, svo að brotnaði af henni hym- an, þá hafi hann kastað henni í fossinn í ánni; — sagan segir nú einungis, að Gísli hafi kastað öxinni og gripið til sverðsins—það er nefnil. dálítill foss í ánni, miklu heimar eða norðar; hann er nær þvi þar, sem hvammrinn byrjar, þegar að neðan er komið. þetta getr nú reyndar ekki hafa átt sér
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.