Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1911, Síða 5

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1911, Síða 5
7 talað um kirkju, búandakirkju-garð, á Þingvelli, sem drepið skal nán- ar á síðar. Samkvæmt ákvæðunuin um dóma-útfærslu í 24. k. þing- skþ. (Kb. I, 45. bls.) átti lögsögumaður ætið að láta hringja til dóma- útfærslu (sjá um hana síðar). Væri enginn lögsögumaður til, sá andaður eða hindraður frá að koma i tæka tið, er verið hafði lögsögumaður sumarið næsta á und- an, »þa scal or þeim fiorðungi taca maN til at segia þing scop upp et næsta sumar er hann hafði síðarst heimili í®1). Virðist vera ætl- ast til með þessu ákvæði, að samfjórðungsmenn lögsögumannsins, sjálfsagt goðarnir einkum úr þeim fjórðungi, kæmu sér í kyrþey saman um hver segja skyldi upp þingsköpin, en það var hið fyrsta, er gera bar þennan dag, — nema alþingishelgunin hafi farið fram þann morgun á undan, sbr. það sem áður er sagt. Lögsögumaðurinn var jafnan valinn til 3 ára, en er hann hafði haft 3 sumur lögsögu »oc scal hann þa segia upp þingscop et iiii“ sumar fösto dag ín fyRa i þingi. þa er hann oc lavs fra logsogo ef hann vill«a). — Það var, eftir lögsögumannatali að dæma, venjan að endurkjósa lögsögumann- inn, ef hann skoraðist ekki undan því. Það virðist af orðalaginu í upphafi lögsmþ. að lögréttan hafi ekki átt að koma saman þennan morgun tii að velja lögsögumann, — þótt hans hefði af einhverjum ástæðum mist við, — áður menn gengu til lögbergs, þótt kjósa þyrfti lögsögumann þann dag. Það er glögt að menn fóru fyrst til lögbergs og þingsköpin voru fyrst sögð eða lesin upp, líklega öll svo sem vér höfum þau enn í þingskþ. í Grágás8), eða þó að líkindum heldur fyllri; mun sú athöfn ekkí hafa orðið á skemri tíma en 3 stundum, verið lokið um miðjan dag (kl. 12), ef byrjað var um dagmál. »Menn scolo þa taca sér lögsogo man oc sysla þat fosto dag huerr vera scal aðr sacir sé lystar«* 3 4 *). Vér skulum ekki i'ara út í það hér hversu kosning lögsögumanns skyldi fram fara; rná nægja að vísa til lögsmþ. í Grágás4). »Or þeirre lögretto er lögsogumaðr er tekiN. acolo menn ganga til lögbergs. oc scal hann ganga til lögbergs. oc setiaz i rum sitt oc scipa logberg þeim monnom sem hann vill. enn menn scolo þa mæla malom sinom«6 *). Þann dag og hina næstu hafa menn verið ‘) Lögsmþ., Kb. I, 208. bls. 3) Ibid. 210. bls,, sbr. og Krist. lagaþ., 19. k., Kb. I, 37. bls. •) Kb. I, 38.-143. bls. ‘) Lögsmþ., Kb. I, 208. bls. •) Ibid. 209. bls. Orðin „or þeirre lögretto“ bafa ekki allir skilið á einn veg, en vér fáum ekki skilið þau á annan hátt en Maurer (í Germania XXIV. 101—102. bls.), svo sem af þeim lögréttufundi. Vilhj. Finsen (í De isl. Love, 48. bls. og í Init. 9. bls.) og Kr. KSJund (I. B, I. 117.—118, bls.) skilja þau sem úr þeirri deild
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.