Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1911, Blaðsíða 25

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1911, Blaðsíða 25
27 scal beiða doms vt meþan osagt er misseris tal vp«; samkv. lögsmþ. (Kb. I., 209) skyldi lögsm. segja misseristal upp at þinglausnum. Þessi tvö ákvæði munu vera hin einu sem til eru í Grágás viðv. annari dóma-útfærslu til sókna en þeirri sem fram skyldi fara á mánudögum (oftast), en þau eiga bæði við óvenjulega (extra-ordinær) dóma-útfærslu og hið síðara einungis við útfærslu dóma til að dæma um mál, sem máske hafði verið ómögulegt að búa undir áður dómar fóru út í fyrstu, vegna þess að sakir höfðu gjörst síðar1). Feldu dómendur ekki dóm í einhverju máli áður þeir gengu frá dómum næstu nóttina eða næsta morgun eftir útfærsluna, mun það hafa verið skoðað sem svo, að þeir vildu ekki dæma í því máli, svo sem lögin þó skylduðu þá til. Það er ætlun vor að dómararnir hafi átt að lúka öllum málum þegar í fyrsta sinn er þeir voru færðir út til sóknar, og að það hafi alls ekki verið venja að þeir sætu að dómum á alþingi nema þann eina dag eftir að þeir höfðu verið færðir út, um kl. 2, næstu nótt eftir og síðan næsta morgun og fram á daginn næsta eitthvað, ef ekki var lokið öllum málum fyr. í ákvæðunum um afréttardóm2) og skuldadóm8) er beint tekið fram um þá dóma að þeir skuli dæmdir um nóttina, nema dómendur allir vilji heldur dæma morguninn eftir, en »lokið scal dome at raiðiom degi a Nan dagÍN« eða »fyrir raiðian dag aNan dag eptir«. En verk- svið þessara dóma er auðvitað miklu minna en fjórðungsdómanna á alþingi, enda leyfist þeim að fresta dóminum til morguns. Ýms ákyæði viðvíkjandi kviðburði o. fi. gögnum, um sektir, ef tafið var fyrir, benda. á að ekki var frestað málum til næstu daga. Á hið sama benda og ákvæðin um hversu með skal fara, ef einhver af dómendum er sjúkur, og sömuleiðis ákvæði það sem til var fært hér á undan um hversu dómarnir skyldu fara að, »ef þeir um sitja eigi fyrir ofriki«; þeir virðast ekki hafa tekið það ráð að fresta dóminum. Á þinginu 1120, er þeir deildu Þorgils Oddason og Haf- liði Másson4) gátu dómendur ekki aðhafst fyrir mannþröng og ofríki; Þorgils særði Hafiiða og varð þó komist hjá bardaga; sleit þá þrönginni aítur og gekk allur flokkur Hafliða heim til búðar, sár hans var bundið þegar og gengið síðan til Lögbergs, þar sem ‘) Sbr. Kli. I., 177, og ennfr. Sthb. 353: „Nv verþa a verk a alþingi at þing lavsnum. þa er menn bregða tiölldum sinom. oc er þa eigi scyllt at föra dom ut nema vile. enda er rétt at beiða doms ut meþan eigi er upsagt misseris tal“, sbr. Kb. I. 83, ákvæðið 8em áður var tilgreint. ») Kb. II. 117, Sthb. 492. •) Kb. II. 151, Sthb. 228. *) Sjá sögu þeirra, 18. k. Útg. Gnðbr. Yigf. af Sturl. I., 26. bls. 4*
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.