Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Ukioqatigiit

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1911, Qupperneq 28

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1911, Qupperneq 28
30 dóm í 48. kap. þingskþ.1) skyldi sá maóur, er annan hafði fengið dæmdan sekan (fjörbaugsmann eða skógarmann), beiða »eftir dóma« að Lögbergi goða þann, er sá seki er í þingi með, nefna féránsdóm eftir hinn seka; einnig skal hann (sá er dóms beiðir) á undan spyrja að Lögbergi að heimilisfangi hins seka og að þingfesti nans, ef hann veit eigi áður. Ef hann beiðir goðann í öðrum stað en að Lögbergi, þá skal hann segja til að Lögbergi2). I hinni áðui nefndu frásögn í Bms., 6. kap. er skýrt frá því að morguninn eftir að dómar höfðu verið úti til sókna stendur sækj- andi í einni sökinni, sem dómur hafði verið sagður upp í um nótt- ina, upp að Lögbergi og talar hátt: »Hér varð maður sekr í nótt, er Ospakr heiter, í Norlendinga dóme, um víg Vala. En þat er at segia til sektarmarka hans, at hann er mikell vexte ok karlmann- legr; hann hefer brúnt hár ok stór bein i andlite, suartar brýnn, miklar hendr, digra legge, og allr hans vöxtr er afburðar mikell, ok er madr en glæpamannlegste«3). Sagan lætur sækjandann (Odd Ofeigs- son) lýsa hér dóminum, ekki segja hann upp orðrétt, og segja til sektarmarka hins seka, en sækjandinn (Oddur) hafði einmitt unnið málið. Samkvæmt frásögninni á undan stóð hér raunar nokkuð sér- staklega á, verjandinn hafði nefnilega ekki verið við er dómur þessi var dæmdur og upp sagður, og flestir eða allir gengnir frá dóminum og engin frétt farið af þessu um nóttina. Hér er um skóggangssök að ræða, og þegar maður var dæmdur sekur skógamaður, virðist mikil þörf hafa vcrið á að segja frá þvi í heyranda hljóði að Lög- bergi og »segja til sektarmarka hans«, segja einkenni á hinum seka, segja til nafns hans, sakar og sektar, og lýsa útliti hans. Þennan dag mátti, samkvæmt því sem áður var sagt, lýsa sök að Lögbergi í fimtardóm á hendur dómendum er gengið höfðu til véfangs; en ekki voru slíkar sakir þær einu er lýsa mátti á þriðju- daginn í fimtardóm: »scal lysa idag oc amorgen. enda er rett aNan dag vico oc ín þriðia ef þeir ero rumhelgir« (þingskþ. 44. kap.4); eru hér og upp taldar allar sakir er koma skyldu í fimtardóm og eru þær flestar einmitt sakir er gerast við fjórðungsdómana, ljúg- ') Kb. I., 84. bls. *) Lik ákvæði viðv. féránsdómi og hversu hans skal beiða eru endurtekin i þingskþ. 69. k , Kb. I. 120, á eftir ýmsum ákvæðum viðv. vorþinguuum, og enn einu sinni i þingskþ. 62. k., Kb. I. 112, á eftir ákvæðunum viðv. leiðarþingum; þar stend- ur að „queðia Bcal ferans doms at þinglavsnom Goða þaN er sa er i þingi með er secr er orðinn11, en þó mun hafa átt aður, skilst oss, að beiða goða nefna menn i féránsdóminn eins og tekið er fram i 48. og 69. k. þingskþ. s) Zwei Isl. Gresch. ‘) Kb. I., 78. bls.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.