Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Volume

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1911, Page 52

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1911, Page 52
54 þvi sem radzmadurinn a holum Gunnar bondi Gijslason. skolameistari marteinn. kirkiuprestur arngrimur. fatabursmadur. brýti. oc aller vt umboða radamenn giordu honum og tilsogdu. Jn primis ornamentum innan kirkiu i kistu a korbaki fugels hokull. dalmatikur ij med flugel. silcki dalmadika ein. onnur eingla dalmadika. flngels kápa raud oc vr hnappurinn1). sprang vængier ij — o. s. frv. 1671. í sömu bók á 11. bl. fr. Anno DomÍNÍ Millesimo Quingentesimo Septuagesimo primo, Decimo octavo die mensis iunij med tok herra Gudbrandur þorlaks son valld og vmsion hola- domkirkiu og allra hennar eigna J faustu og lausu. var honum suo felldur reikningsskapur gíördur a fridum peningum og ofrijdum kuikum og daudum faustum og lausum sem hier seiger. I fyrstu innan kirkiu ornamenta skrudi bækur kluckur og kaleikar og tiolld suo sem Sira Sigurdur medtok ad fra follnum herra Olafi (godrar minningar). 1689. í sömu bók, á 43. bl. a. Anno 1589 Var þesse kirkiu reikningur þa Siera Jon Arngrymsson tok vid honum. Dalmadikur .9 ij vr flyele/ ein vr sylke bla og huítu / adrar .6 Hóklar .24 i vr flyele annar vr gulu sylke / iij Sunnudaga hóklar / adrer 19. Kapur 9 og tíunda kapu slitur // ein raud vr flyeli ónnur sylke þridia græn adrar 6. — o. s. frv. 1628. Reikninga bók Hólastóls 1628—32. Bls. 109. (Pappírsbók). Anno domini millesimo sexcentesimo vigesimo octavo secunda die mensis Augusti, medtok herra Þorlakur Skúlason valld og vmmsion Höla domkýrkiu, og allra hennar eigna i fostu og lausu, var honum suofelldur Reikningskapur giordur a frijdum peningum og ofrijdum kýrkunnar (sic) daudum og kwikum sem hier seiger In primis, Ornamenta innann kýrkiu flugels HokullBlaar, dalma- t i k u r i j m e d f 1 u g e 1, ein med silke, enn ein dalmatika, af lereptsduk róndottum, flugels kapa raud, spranguænger ij — o. s. frv. ‘) Eins og sagt var hér að framan er líklegt að með þessu orði sé átt við brjóst- kringluna (pectorale), en vera kann þó að átt sé við hnapp, sem máske hefir verið efst á skúfnum neðan i hakskildinum; hvorttveggja er nú úr.

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.