Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1911, Síða 52

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1911, Síða 52
54 þvi sem radzmadurinn a holum Gunnar bondi Gijslason. skolameistari marteinn. kirkiuprestur arngrimur. fatabursmadur. brýti. oc aller vt umboða radamenn giordu honum og tilsogdu. Jn primis ornamentum innan kirkiu i kistu a korbaki fugels hokull. dalmatikur ij med flugel. silcki dalmadika ein. onnur eingla dalmadika. flngels kápa raud oc vr hnappurinn1). sprang vængier ij — o. s. frv. 1671. í sömu bók á 11. bl. fr. Anno DomÍNÍ Millesimo Quingentesimo Septuagesimo primo, Decimo octavo die mensis iunij med tok herra Gudbrandur þorlaks son valld og vmsion hola- domkirkiu og allra hennar eigna J faustu og lausu. var honum suo felldur reikningsskapur gíördur a fridum peningum og ofrijdum kuikum og daudum faustum og lausum sem hier seiger. I fyrstu innan kirkiu ornamenta skrudi bækur kluckur og kaleikar og tiolld suo sem Sira Sigurdur medtok ad fra follnum herra Olafi (godrar minningar). 1689. í sömu bók, á 43. bl. a. Anno 1589 Var þesse kirkiu reikningur þa Siera Jon Arngrymsson tok vid honum. Dalmadikur .9 ij vr flyele/ ein vr sylke bla og huítu / adrar .6 Hóklar .24 i vr flyele annar vr gulu sylke / iij Sunnudaga hóklar / adrer 19. Kapur 9 og tíunda kapu slitur // ein raud vr flyeli ónnur sylke þridia græn adrar 6. — o. s. frv. 1628. Reikninga bók Hólastóls 1628—32. Bls. 109. (Pappírsbók). Anno domini millesimo sexcentesimo vigesimo octavo secunda die mensis Augusti, medtok herra Þorlakur Skúlason valld og vmmsion Höla domkýrkiu, og allra hennar eigna i fostu og lausu, var honum suofelldur Reikningskapur giordur a frijdum peningum og ofrijdum kýrkunnar (sic) daudum og kwikum sem hier seiger In primis, Ornamenta innann kýrkiu flugels HokullBlaar, dalma- t i k u r i j m e d f 1 u g e 1, ein med silke, enn ein dalmatika, af lereptsduk róndottum, flugels kapa raud, spranguænger ij — o. s. frv. ‘) Eins og sagt var hér að framan er líklegt að með þessu orði sé átt við brjóst- kringluna (pectorale), en vera kann þó að átt sé við hnapp, sem máske hefir verið efst á skúfnum neðan i hakskildinum; hvorttveggja er nú úr.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.