Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1911, Síða 88

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1911, Síða 88
90 6096 a-e. «/u 6097. **/M 6098. 10/la 6099. »/u 6100. u/i2 6101. »°/ia Jón Jónsson, Möðrufelli, Efjs.: Fjalir með útskurði, fimm að tölu, fornar, úr byggingu; a., 1. 140 sm., br. 27 sm., annars yegar skorin, dálítið upphleypt, uppmjó strýta og efst á henni er sem spjótsoddur, en fyrir neðan hann ganga út beygjur eða greinar og þar neðan undir þverálma (1. 18 sm.). Neðst er skorið ofan í spiruna eins konar hnútaverk, mjög fornlegt, og vantar þar neðan af. Á þessari fjöl er að eins lítið bil autt fyrir ofan spíruna (um 12 sm.) og hefir þar nýlega verið sagað af endanum. Á b. er efri hluti af sams konar spíru, um 46 sm., og hefir verið sagað af þeim enda; af efri endanum hefir ekki verið sagað (nýlega) og er fjölin öll 134 sm. að L, en slétt öll fyrir ofan spíru- oddinn; br. 26 sm.; c. er með sams konar oddi, lítill bútur, sagað af báðum endum, 1. 54 sm., br. 26; d. bútur með svipuðum oddi, nokkuð frábrugðnum, 1. 48 sm., br. 25 sm.; e. þriðji búturinn með frábrugðnum oddi, 1. um 62 sm., br. 28 sm. — Gerðin á þessum útskurði er helzt í gotneskum stíl eða svipuð honum. Ef til vill eru fjal- irnar úr kirkjubyggingu í nágrenninu. Þær munu naumast yngri en frá 14. öld. Stefán Sigurðsson, Hvitadal: Tóbaksbaukur úr mahogni, með nýsilfurhringum um stútinn og tappann, og silfur- hring um botnopið; T er skorið á töppina; baukinn átti Tómas Guðmundsson, er nefndur var víðförli. öskjur, sporöskjulagaðar, 1. 32 sm., br. 20 sm.; lokið með útskurði, stendur á því ANO (sic) 1780 og I. S. D. með höfðaletri, sem eru upphafsstafir Ingibjargar Sig- urðardóttur, seinni konu langafa seljandans; hét hann Guðni Guðmundsson, bjó lengst á Sleggjulæk; hann bjó til öskjurnar og gaf Ingibjörgu. Skarbítur úr kopar, íslenzkur, stendur á 3 fótum, með broddi fram úr; 1. 15 sm. Átt hefir fyrrum Sæmundur ögmundsson í Eyvindarholti, faðir séra Tómasar á Breiðabólsstað. Dr. Jón Þorkelsson skjalavörður: Upphafsstafa-upp- dráttur, stafirnir P. T. D., skrautlega uppdregnir með bleki á pappír; st. 21X15 8m- Fundinn í gamalli bók. Nál úr beini, breiðust (1,3 sm.) fremst og flöt, l. 12,8 sm.; að líkindum til þess að sauma með meldýnur.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.