Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1914, Blaðsíða 1

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1914, Blaðsíða 1
L.andnám í Reykjavík og þeir, sem þar bjuggu. fyrst.1 ísland er hið eina land á jarðarhnettinum, sem menn hafa glögg- ar upplýsingar um, hvernig fyrst bygðist af mönnum; en Reykjavík var fyrsti bærinn, sem bygður var hér á landi, og er upphaf Reykja- víkur því merkilegra. Tildrögin til þess að Ingólfur Arnarson flutti til íslands voru, svo sem kunnugt er, ölteiti og ástamál og vígaferli, er af þeim leiddu. Eftir því sem alment er talið var það vorið 877 að Ingólfur tók sér bústað í Beykjavík, þar sem öndvegissúlur hans höfðu á land komið; segir svo í Landnámu, að þær hafi enn verið til í Reykjavík, þá er hún var rituð á 12. eða 13. öld. Ingólfur nam land alt milli ölvusár og Hvalfjarðar, en síðan gaf hann öðrum land það, er liggur fyrir sunnan Hraunsholtslæk og fyrir norðan Úlfarsá, sem nú er kölluð Korpólfstaðaá; heflr hann þá átt eftir land Seltjarnarnesshrepps og suðurhluta Mosfellssveitar, ásamt lítilli sneið af Garðahreppi. Svo er að sjá, sem eigi hafi þótt sem álitlegastur bústaður í Reykjavík; því Karli vildi eigi þar vera og hafði þau orð um: »til ílls fórum vér um góð héruð, er vér skulum byggja útnes þetta«. En Ingólfur var trúmaður mikill; áður en hann réðst alfarinn til íslands hafði hann leitað sér frétta um forlög sin og fréttin vísað honum þangað; í þrjú ár samfleitt lét hann leita að öndvegissúlum sínum og vildi eigi neinstaðar taka sér fastan bústað, meðan eigi var vonlaust um að þær flndust; hann mun þess vegna örugglega hafa trúað því, að öndvegissúlurnar hafi fyrir æðri tilhlutun borið þar að landi, er honum væri heillavænlegast að setja bústað sinn. Kringum Reykjavík hafa að vísu aldrei verið þvílíkar graslend- ur sem fyrir austan Hellisheiði, en beitiland hefir verið þar gott, því *) Þess skal getið, að ritgjörð þessi var samin 188tí, þá er þess var minst að 100 ár voru liðin síðan Reykjavík fekk kaupstaðarréttindi, og er hún prentuð hér að mestu leyti óbreytt. 1
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.