Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1914, Blaðsíða 85

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1914, Blaðsíða 85
85 6428. B/i Tinfat grunt, en stórt, þverm. 45,6 cm., hæð ca. 4 cm. breidd barraa 5,8 cm. og stimpill með könnumynd og upphafsstöfum steyparans yfir (síðasti stafur L, hinir nær af máðir) en ártalinu 1726 undir, tvísettur. — Vest- an úr Tálknafirði, frá Eysteinseyri. 6429. — Tinfat ámóta stórt, þverm. um barma eða kraga, sem er umhverfis það, 45,6 cm., en fyrir innan þann kraga er fatið sem grunt ker, 35 cm. að þverm. og 6,7 cm. að hæð. Sami stimpill og á nr. 6428, tvísettur á krag- ann. Frá sama stað og nr. 6428. — Sbr. nr. 2064. 6430. 6/i Fyrirbrík (antemensale) úr furu, 120 cm. að breidd og 94 cm. að hæð, ferhyrnd og rétthyrnd; við brúnirnar að framan eru 8 cm. breiðir listar. öll máluð að fram- an, með 5 myndum, ein í miðju og ein í hverju horni. Miðmyndin sýnir hinn heilaga Martein erkibyskup í Túronsborg í fullum erkibyskupsskrúða, en hinar sýna atburði í lífi hans (vinstra megin á bríkinni) og jarteikn eftir dauða hans (hægra megin). — Bríkin er frá Móðru- vallakirkju í Eyjafirði og mun gefin henni af Eiriki ríka Magnússyni (f 1381) á 3. fjórðungi 14. aldar. Hún mun vera norsk að uppruna. — Sjá ennfr. ritgerð um brík þessa í Árb. Fornleifafél. 1913, bls. 64—78, með mynd. 6431. — Stólpahöfuð(f) úr birki, útskorið einkar-vel í rómöskum stíl og virðist fornt. Málað með bláum lit á síðari tím- um; ferstrent neðst og sneitt af brúnum, þverm. 12,5 cm. og hæð 9 cm. og er sá hlutinn útskorinn með marg- földum brugðningi, hola upp í og tittur í henni; efri hlutinn er um 17 cm. að hæð, ferstrendur, þverm. 9 cm. neðst, en um 16 cm. efst, sneitt af brúnunum neðst, en skorið djúpt ofan í hornin að ofan, svo að hliðarnar verða oddmyndaðar efst. — A milli oddanna verður uppmjór toppur og er ferhyrnd hola ofan i hann, og hefir eitthvað staðið í henni, einhvern tíma kerti, en ekki er hún til þess ætluð. Hliðarnar eru allar með útskorn- um greinum í rómönskum stíl; skurðurinn er allur upp- hleyptur, virðist íslenzkur og varla frá síðustu 3 öld- unum. Frá sömu kirkju og nr. 6430. 6432. — Lyru-mynd utskorin úr furu máluð með rauðum lit nema á annari hlið, sem hefir verið gylt með undirhvíta, en það er nú að mestu af. — Hefir verið fest ofan á eitt-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.