Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1914, Blaðsíða 26

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1914, Blaðsíða 26
26 það sem nu nefnist vinduteinn og virðist sú tilgáta mjög sennileg. — Annað mál er það' að Sigurður hefir haft ranga hugmynd um það, til hvers vinduteinninn var notaður, eins og sjá má af ummælun- um: »vinduteinninn, skotspólan, fyrirvafsbjúgað, það sem fyrirvafið er vaflð upp á, og raktist ofan af«; sbr. og ummæli hans um snakk- inn hér að framan, í ráðningu hans á gátunni um hleinarnar og vinduna. Á safninu er því miður enginn gamall vinduteinn til og á myndum S. M. Hólms sést hann ekki heldur. Lögun hans er þó nokkurn veginn fullvíst um af þeim vinduteini, er fylgir vef- staðsmyndinni frá Stykkishólmi, (sjá hér að framan), og þeim er fylgir flosvef þeim, sem til er á safninu (nr. 1031); þeir munu báðir gerðir eftir gömlum og góðum heimildum. Lögunin er nær þvi eins og á hrælnum (6) á mynd S. M. Hólms, sem hér er prentuð. Af því að hann er svo boginn er mjög auðvelt að vinda fyrirvaf- inu upp á hann, og af því að hann er gildastur um miðju er mjög auðvelt að smokka vindunni af honum. I lýsingu Guðrúnar Bjarnadóttur hér að framan eru 3 hluta- heiti, sem munu sjaldheyrð nú og er vafasamt hvort þau eru hér rétt prentuð: (hafalda)-HpíK, stelend og reyniskaft. í norsku (sbr. orðabækur Ivars Aasens og Hans Ross) er til orðið ripel, framborið sumstaðar rípel, en sumstaðar ripel; nú verður ekki séð með vissu hvort lesa eigi rípill eða ripill í handritinu af lýsingunni. — »Stel- end« virðist skrifað svo. — »B,eyniskaft«; í handritinu virðist standa Remi skaptið. — Þessi orð eru mér áður ókunn. I orðabók Björns Halldórssonar er vartán (kvko.) og vartánaþátt- ur; verið getur að því beri að lesa vartánarþáttur í nafnaskrá S. M. Hólms (bls. 19). — Á þessum þætti er ekki neitt nafn í lýsingu Guð- rúnar; þar er í hans stað talað um tvö bönd, >band úr seigu efni« og »margfalt band«; mun hið fyr nefnda vera vartanarþáttur S. M. Hólms. — »Vartari« í bréfi 01. Thorlaciusar er að vísu gamalt og gott orð (í Snorra-eddu), en virðist dálítið grunsamt sem heiti á því sem kona hans nefnir í sínu bréfi »varptá eða vartá«, og í lýsingu Guðrúnar nefnist varptá. Vartá virðist vera sama orðið og varptá; p-ið að eins felt úr í framburði og rithætti milli hinna tveggja sam- hljóðandanna. — Eins kann vartari upprunalega hafa verið varptari (sbr. B. H.). — En er var(p)tá og vartán (eða vartan) upprunalega sama orð?; er var(p)tan (var(p)tán) orðið að var(p)tá? Matthías Þórðarson.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.