Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1914, Blaðsíða 53

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1914, Blaðsíða 53
53 hálsmál og í krossi á baki; fóðrið úr Ijósbrúnu lérefti; krækt á vinstri öxl. Getið fyrst i visitatiu 1769 (sbr. 1780), en virðist miklu eldri. 6290. 18/5 Hókull úr bómullarvefnaði með silkirósum, fóðraður með lérefti, hefir allur verið litaður dökkblár og síðan settur á hann kross úr íslenzkum þráðarkniplingum, gulum og rauðum. — Ef til vill sá hinn sami og nefndur er í visitatiugjörðinni 1780 »af bláleitu Sylke og tvinnatóje, fódradur med bláu lérefte« og er þess hökuls getið í eldri visitatium, frá fyrri hluta aldarinnar. 6291. — Þjónustukaleikur með patínu tilheyrandi, bæði úr silfri, íslenzk, með stimplinum I-H (eða H-I); kaleikurinn er allur kringlóttur og með hnúð á legg; hæð 7 cm., þverm. sRálar 4,6 cm., dýpt 2,2 cm., þverm. hnúðs 2 cm., stéttar 5 cm.; patinan er 5,2 cm. að þvermáli. Þyktin yflrleitt 0,5 mm. Áhöld þessi eru í tréhylki, rendu úr íslenzku birki og látúnsbúnu, hæð 9,8 cm., þverm. um 6,3 mest. 6292. — Grafskriftarspjald úr eik, svartmálað, i útskorinni og gyltri umgerð úr furu, ferhyrnt. 95X67,5 cm. að stærð. Grafskriftin er með gyltu skrifletri, nema 4. línan, og er svo: Canclave | Viri | Admodum Reverendi, Claris- simi Piissimi j DNI OLAUI PETRÆI j Pastoris qvon- dam Ecclesiarum Alftnesensium | Monarchiæq(ue) Kial- nesensium Præpositi I ut | Dignissimi ita et Vigilantis- simi | Nati Anno æræ Christianæ 1661 23. Decembr: | In Boreali plaga Islandiæ | Denati 6. Non: Julii. Anni 1719. | In Canjugio 26. Annos, | Qvatuor liber- orum Patris | Sacerdotis 27. Annorum. | Præpositi autem decem, | Vixit Pie, obiit Placide. — Síðan koma tvær ritningargreinar: Esa: cap: 26. vers: 20. og Apocal: cap: 3. Vers: 10. et 11. Sjá um Ólaf prófast Árb. 1906, bls. 48-49. 6293. — Grafskriftarspjald úr furu, málað gult, í skrautlegri um- gjorð úr sama efni, og er hún að sumu leyti gylt, en að sumu leyti máluð hvít, ferhyrnd, hæð 152 cm., br. 93 cm. Grafskriftin er með svörtu letri gotnesku, nema nafnið, sem er með rómönskum upphafsstöfum; hún er í bundnu máli, 5 erindum og eru 2 hin fyretu svo: »Geimdu J0rd Gladri upprisu Látinn lík-ham hér Lagd- ann nidur Gofugmennis GUDMUNDS THORDSSONAR Sá hondlun stýrd' í Hafnarfyrdi. Sleit hann burt daudi frá dygdugri konu Og úngum sj0 Elskudum b^rnum,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.