Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1914, Blaðsíða 77

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1914, Blaðsíða 77
77 er sem lögð snúra, Sbr. nr. 391, 1700, 2051, 2798 o.fl.; sjá ennfremur Worsaae, Nord. Oldsager, Kh.1859, nr. 485. 6418a-b n/i2 Hringjubrot 2 úr bronzi, þorn með blaðlögun og önnur hliðin af líkri hringju og nr. 6417 o. fl.; ef til vill ekki af sömu hringjunni bæði. — Hringjur þessar eru varla yngri en frá 13. öld. Nr. 6417—18 komnar til safnins fyrir mörgum árum, en hafa ekki verið skrásettar fyr. 6419 a-f. — Stefán Hannesson, Litla-Hvammi: Leifar af mannabein- um og hrossbeinum, járnbútar, tinbútar, blýmet, steinar, alt úr dys eða dysjum við Granagil, sent safninu 2. ág. 1904. Verður ekki nánar lýst að svo stöddu, þar eð hvaðeina er svo mjög eyðilagt orðið. Sbr. Arb. 1895, bls. 36—42; ennfr. nr. 5077—78 og 5215—19. 6420. — Fjöl úr furu, ferhyrnd, 1. 91, br. 29, þ. 2 cm., slétt annars vegar, en hins vegar öll laglega útskorin með upphækkuðum útskurði, i h s samandregið á miðju og greinar beggja vegna, er mynda sívafninga, brugðnar hver innan í aðra. Óvíst af hverju. 6421. — Fjalarbrot úr furu, 1. 66, br. 20, þ. 2 cm., slétt annars vegar, en hins vegar alt útskorið og gagnskorið, grein- ar með blöðum í 3 sívafningum; hefir verið lengri; ef til vill af rúmfjöl. — Nr. 6420—21 komnar til safnsins fyrir mörgum árum, en hafa ekki verið tölusettar fyr. 6422. 24/ia Sykurtangir steyptar úr kopar, til að klippa sundur sykur, íslenzkar, frá síðari hluta síðu3tu aldar, lagið venjulegt, heldur gott, efnismiklar ; 1. 21,3 cm. Úr búi Sigurður Ingjaldssonar i Hrólfsskála á Seltjarnarnesi. 6423. 28/i2 Lýsislampi, steyptur úr kopar, einfaldur, þ. e. án yflr- lampa og virðist hafa verið svo frá fyrstu. Lampa- kúlan er með venjulegu lagi, kringlótt og niðurmjókk- andi, þverm. að utan 5,8—7,5 cm., nefið 5,6 cm. að lengd, hæð 3,8 cm. TJpphöldin óvenju löng, haldau 19 sigurnaglinn 5,4, krókurinn 16 cm. með broddinum; eru þau úr rauðleitum kopar eða eir, en kúlan úr ljósum kopar. Lampinn er mjög máður og dökkur, og virð- ist vera tiltólulega gamall, ekki yngri en frá 17. öld. íslenzku lýsislamparnir eru í aðalatriðunum eins og lýsis- og viðsmjörslampar með sömu gerð í öðrum lönd- um, Skotlandi (crusie, sbr. Catal. of the Nat. Mus. of Antiquities of Scotl. 1892, bls. 333 og 335), Noregi (kole, sbr. Fredr. B. Wallem, Lys og lysstel, bls. 18, 60, 40—41 og 224. mynd) og víða annarsstaðar; dr.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.