Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1914, Blaðsíða 23

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1914, Blaðsíða 23
23 safni: 60, 964, 976, 980, 1082 og 1110; ennfremur eru þar tvær um vinduteininn: 93 og 952, tvær um skeiðina: 644 og 1088, ein um rifinn: 851. 4. Fullkomnari en allar þessar forsagnir er þó eftirfarandi lýs- ing, sem að líkindum heflr verið útveguð safninu að undirlagi Jóns Árnasonar. Óvíst hvaða ár hún er skrifuð, en liklega heflr það ver- ið um 1870. »Lýsing á að festa upp í íslenzka vefstólnum. Fyrst er kvarðinn settur í lokuþollsgatið hægra megin; svo er bundin varptáin, sem er höfð margföld og rennilega samsnúin úr toga úr ullarkömbum; er miðjan á henni bundin um kvarðann, og hleinina þar sem hann er settur í hana. Annar endinn af henni er rakinn í hönk, en hinum endanum ofið yfir um kvarðann. Nú er vefurinn rakinn af tveim hnyklum i senn, og upptaksendinn bundinn yfir um báðar varptáarnar og kvarðann; síðan er rakinn vefurinn eins langur og til er ætlað á vefstólnum, (sem sjá má á götunum á hleinunum). Svo kemur maður með þessa 2 þræði aftur að kvarð- anum, og þeim brugðið yfir kvarðann, og þeim endanum á varp- tánni, sem rakinn er í hönk, ofið yfir um þræðina um leið og þeim er brugðið yfir kvarðann. Síðan gengur þetta verk á sama hátt þar til hálfbúin er breiddin, þá er slangan tekin fram af hælunum í efri endann og band sett í lykkjuna og skilið. Síðan er slangan klofin aftur úr öllu og svo fitjaður hvor helming'urinn (eins og siður er enn með slöngur) að kvarðanum. Svo er aftur byrjað á sömu leið og haldið áfram að rekja með sama móti og fyr er sagt, hinn helming- inn af slöngunni, sem fitjaður er á sama hátt og áður. Svo er tek- ið um báða endana á varptánni, sem ofnir eru um kvarðann og þræðina, og leyst svo miðjan á varptánni, sem fyrst var bundin um hleinina og kvarðann, og bundinn lykkjuhnútur á, og annar lykkju- hnútur er bundinn á endann á varptánni. Svo er hæll settur í hvora hlein í næsta gat við hleinakrókinn. Þar á er varptánni smeygt og síðan er jafnaður vefurinn á varptánni, eftir því sem varpið á að vera í vaðmálinu; svo er varptáin bundin upp við rifinn með því millibili sem vefurinn er breiður. Nú er margfaldur þráður, sem heitir rifþráður, bundinn um rif- inn til vinstri handar, þar sem varptáin er bundin á endanum. Á þræðinum er lykkja, í hana dregið band, sem þrætt er á nál, að því búnu er þessi þráður dreginn gegnum götin á rifnum og svo endan- um bundið um rifinn hægra megin. Síðan eru látnir lokuþollar í hleinarinnar neðstu göt, og skilfjölin í þá. Það sem að manni snýr af slöngunni er látið fyrir framan skilfjölina og slöngunni
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.