Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1914, Blaðsíða 60

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1914, Blaðsíða 60
60 6321. 6322. 6323. safnsins. — Höggstokkur sá er notaður var við sama tækifæri og öxi þessi, er áður kominn til safnsins, nr. 5411. 80/7 Stefán Stefánsson skólameistari á Akureyri: Steinker úr mjög eygðum grásteini, virðist tilhöggvið, slétt og jafnt að innan, sporöskjulagað og mjórra í annan enda innan (skálin) og utan; hæð 39 cm., br. utan 47 cm., innan 32 cm. mest, 1. utan 52 cm., innan 38 cm. Vafa- samt til hvers það hefir verið notað, en stærðin og lög- unin bendir á, að það hafi verið keytuker. Það fanst í jörðu á Möðruvöllum í Hörgárdal og var steinlok yfir því er það fanst, en lokið hefir brotnað og týnst. — Sami: Hnifur mjög lítill, liklega forn mathnifur, jarð- fundinn og ryðbrunnið framan af blaðinu, en nú er það 6 cm. að lengd; skaftið er 8,7 cm., að nokkru úr járni en hálft klætt messing, með einföldum grefti á til prýðis. — Sami: Leifar af smáhníf, líklega mathníf, skaftið alt, 1. 8 cm., járn i þvi miðju, — framhald blaðsins, tré- kinnar utan með, klæddar látúnsþynnum yzt; koparkróna á endanum með götum í gegn, sem draga má í. Af blaðinu tveir lítilfjörlegir smábútar; þetta er jarðfundið. 6324. — Brauðmót úr tré (aski?) í lögun sem jafnhliða skáhyrn- ingur, hliðarnar liðlega 10 cm. að lengd., þverm. um horn 16,5 og 12,5 cm., útskorið annarsvegar, skáhyrn- ingar 2 og laufabekkur á milli, en fuglsmynd innan i. 6325. — Brauðmót, skorið úr furu, hjartamyndað, lengd 12 cm., breidd 10,3 cm, I það eru skornar djúpar rákir, er mynda innbyrðis skáhyrninga. 6326. — Gleraugu með íslenzkum látúnsspöngum; augun eru kringlótt, 3,7 cm. að þvermáli með umgjörðinni; hægra auga stækkandi, þ. 1,3—2,2 mm.; vinstra auga er kúpt út, en jafnþykt 1,6 mm. 6327. — Beiða-bútur, að því er helzt virðist, úr svörtu leðri sút- uðu, með eirhringju á öðrum enda, en stappaðri rós úr þunnu látúni á hinum og stappaðri látúnsdoppu á miðju. Virðist útlent verk á þessu öllu; lengd 27,7 cm., br. 5,5 cm. 6328. — Beiðgjarðarhringjur einar úr rauðleitum eirblendingi, mjög efnismiklar, en sléttar að mestu leyti, aðskornar um miðju og er þar bekkur yfir, sem þornið er í; aftur- hlutinn nokkurnveginn ferhyrndur, en framhlutinn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.