Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1914, Blaðsíða 95

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1914, Blaðsíða 95
95 6473. 6474. 6475. 6476. 6477. 6478. að kljásteinum. Þyngd mjög misjöfn, 220—1420 gr. Fundnir á sama stað og nr. 6469—71. 18/5 Sami: Sleggjuhaus úr steini, nær kringlóttur, þvermál 12 cm., ávalur beggja vegna og allur jafn að utan, lá- barinn; þykt 6 cm. umhverfis gatið, sem er kringlótt, 1,8 cm., borað frá báðum hliðum í gegnum miðjan stein- inn. Að líkindum af fiskasleggju; — þyngd 1440 gr. Fundinn á sama stað og nr. 6469—72. a,/5 Jónas Jónsson, Sólheimatungu í Borgarfirði: Bollasteinn, nær kringlóttur, um 18—20 cm. að þverm. og um 12 cm. að hæð, fremur hnöttóttur um sig og þó flatur að neðan, en stendur dálítið hallur. Bollinn er sem grunn skál, er nær út undir brúnir að ofan, dýptin er aðeins 2,5 cm. í miðju. Þar sem helzt verða horn á steinin- um eru myndaðir stallar, hvor gegnt öðrum. Hefir það verið gjört til þess að bera steininn uppi á einhvern hátt. Þessi bollasteinn virðist helzt hafa verið steinkola (lampi), svo sem margir minni bollasteinar, er áður eru komnir til safnsins. Fundinn í jörðu á bæ gefandans. — Jón Þorkelsson landsskjalavörður, dr. phil., Reykjavík: Sokkabolir, einir, prjónaðir úr mórauðu bandi, tvinnuðu, fitin úr hvítu; allmjög slitnir; merktir I Þ. Prjónaðir handa gef. veturinn 1874—75 af Sigríði Sveinsdóttur læknis Pálssonar, konu Eiríks hreppstjóra Jónssonar í Hlíð í Skaftártungu; hún dó 1895. — Sami: Sokkbolur stakur; mjög áþekkur nr. 6475, minna slitinn, en að öðru leyti er sama um hann að segja og nr. 6475. 7/6 Björn Magnússon Olsen prófessor, dr. phil., Reykjavík: Nautajárn, stakt, nýsmíðað; það er sem skafiaskeifa, en naglagöt eru engin, heldur er járnband fest á skeifuna litlu fyrir framan miðju og gengur það upp á klauf- irnar, og lykkjur eru myndaðar af jaðar skeifunnar beggja vegna, rétt fyrir ofan bandið; ganga þær upp með klaufunum og má draga band í þær til þess að binda járnið á fót gripsins. L. 11, br. 10,7 cm. Nauta- járnin eru aðeins höfð á framfótunum. Þetta er frá Sólheimum í Mýrdal. Sbr. nr. 5933 a-b. ®/6 Tágakarfa, riðin úr all-gildum víðitágum, með loki og er typpið í lokinu stétt af glerstaupi. Þverm. mest um miðju, 27 cm., um opið 23,5 cm., botninn 15 cm.; dýpt 13 cm., hæð með loki 19 cm. Úr Barðastrandarsýslu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.