Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1914, Blaðsíða 63

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1914, Blaðsíða 63
63 6339. 18/8 6340. 14/s 6341. — 6342. — 6343. — til að steypa í tólgarkerti handa kirkju þeirri er hann tilheyrði. Hann er útlendur að gerð og líklega frá 18. öld. Sbr. nr. 5556. Helgi Pétur Hjálmarsson, prestur á Grenjaðaðarstöðum: Jámmél með hringum og eru þeir að utanmáli 8,9—9,4 cm., gildleika 0,6 cm., bilið milli þeirra 12,5 cm.; milli mélanna er 3. hlekkurinn, boginn í miðju og með lykkjur á endum, — önnur nú nær öll af; á mélunum leika lausir hringar, svo sem á nr. 2570 og 4840,12 og 4020. Járnmél þessi eru vafalaust mjög forn; þau fundust vorið 1886 á Grænavatnsmelum í Mývatns- sveit. Jósef Björnsson alþingismaður á Vatnsleysu í Skagafirði: Grindverk, 278 cm. að lengd og 79 cm. að hæð, alt úr furu og að mestu leyti rauðmálað annars vegar, að aftan, en að framan með skrautmálningu, englamynd- um o. fl. á grænleitum grunni; skiftist í fjóra aðalkafla eða rimlagrindur, er hver um sig skiftist með smárim- um í margar (36) smárúður; vantar nú eina af þessum fjórum rimlagrindum í. Sami: Grindverk, 206,5 cm. að lengd, jafnhátt og hitt, nr. 6340 og að öllu leyti með líkri gerð, en skraut- málningin er annarskonar, blómstrengir í skábogastíi. Bæði erú grindverk þessi úr steinkirkjunni á Hólum í Hjaltadal, frá þeim tíma er hún var bygð, um 1763; munu vera milligerðir úr framkirkjunni innantil. Sami: Stólbrúður með áfastri hurð á járnlömum ; hæð stólbrúðarinnar er 164 cm., br. 24 cm., þykt 5 cm. — Efst á henni er kringlótt höfuð og eru máluð framan (þ. e. utan) á það ýms blóm á blám grunni, en blátt er það að aftan (innan). Niður frá höfðinu er brúður- in græn að framan en rauð að aftan. Hurðin er 133 cm. að hæð, 58,5 að br. og 2,7 cm. að þyKt, með einu spjaldi rauðu og rauðum lista ofan á, rauð að aftan og græn að framan, umgjörðin. Skrá úr járni og skráar- lauf, rauðmáluð, og lamir líka. Strikin um spjaldið eru gul. Skránni hefir verið lokið upp beggja vegna með lykli, sem nú vantar. — Mun vera frá byskups- sæti í Hólakirkju. Sami: Stólbrúður með áfastri hurð, að öllu leyti líkar nr. 6342, nema að hurðinni er fest hægra megin við brúðina og sýnir það að þær eru vinstra megin úr
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.