Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1914, Blaðsíða 74

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1914, Blaðsíða 74
74 6403. 19/ii Legill úr furu (rekaviði), um 27 cm. að þvermáli og 17 cm. að hæð. Eyru á tvo vegu og 2 göt á efra botni með trétöppum í. Ein trégjörð á hvorum enda. — Báðir úr Rangárvallasýslu. Varla yngri en frá 18. öld. Sbr. nr. 5089, sem er miklu minni og yngri. — í leglum var fluttur drykkur á engjar o. s. frv. — 01 var í eyrunum. 6404 a-b.— Jón Guðmundsson bóndi á Ægissíðu: a. Metaskálar, skálavog, úr kopar með líkri gerð og nr. 3084 og 6314; stöngin er 30,4 cm. að lengd og má leggja hana saman á 2 stöðum. Skálarnar hanga á hamptvinna; þær eru 2,7 cm. að þvermáli og 1,1 cm. að dýpt, 0,3—0,6 mm. að þykt. Mundangið 8,3 cm. að lengd; er það sett í gegnum miðju stangarinnar. Á klofanum beggja vegna og á hnúðum, sem eru á stangarendunum, eru litlir smáhringar með depli innan í, sem oft eru á fornum hlutum, sbr. nr. 6356 og fl. Vog þessi er mjög fornleg; virðist jafnvel ekkert mæla á móti því að hún og sömul. nr. 3084 kunni að vera frá fornóld og munu þær þó aldrei hafa legið í jörðu. b. Metastokkur úr furu, fremur nýlegur, 1. 14,5 cm., br. 4,4 cm., þ. 2,7 cm., með renniloki og er skotið loku fyrir breiðari enda þess. I hylkinu eru 4 met úr blýi, ferhyrnd og er graflð á þau Yg, 1, 2 og 3, er merkir lóð, og vega þau 7*/* 16, 32 V8 og 47 gr. 6405. — Sami: Skeið úr messing með kringlóttum blöðum á báðum endum og eru þau bæði skemd mjög; skaftið er um 8,5 cm. að lengd, sívalt, 2,5—4,5 mm. að gildleika. Stærra blað er á gildari enda þess, um 4,8 cm. að þverm. og er silfrað innan; upprunaleg lögun hins blaðsins verður ekki ákveðin; breidd þess virðist hafa verið um 1,7 cm. Skeið þessi hefir máske verið meðalaskeið; hún fanst í fornum öskuhaugi, um 3 álnir í jörðu, skamt frá helli einum, sem nú er hruninn. 6406. %0ln Bjarni Stefánsson, Vatnsleysu: Tóbaksdósir, hollenzkar úr látúni, ferstrendar, aflangar, bognar fyrir enda, 1. 17,5 cm., br. 4,8 cm.. þ. 3 cm. A lokið er grafin á miðju mynd af Kristi er hann birtist Maríu Magdalenu svo sem garðyrkjumaður, og á botn er grafin mynd af honum á leið til Emaus með lærisveinunum tveim; skýrandi áletranir hafa verið grafnar fyrir neðan, en eru nú ill-læsilegar. Við báða enda á loki og botni eru
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.