Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1914, Blaðsíða 78

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1914, Blaðsíða 78
78 H. v. Jaden heflr bent á, að líkir lampar aé enn not- aðir í Tíról. 6424 a-b wjn Mortér með stauti, steypt úr kopar og rend, með strik- um umhverfis, en skrautlaus að öðru leyti. Hæð mor- térsins er 13,5 cm., pverm. um botn 12,2 cm., en um barma 15,9 cm., þykt minst um miðju 0,6 cm., mest nærri börmunum 1 cm., lengd stautsins er 22,8 cm., þverm. 1,6 cm. um legginn, en 4,3 cm. um hnúðana. Virðast vera frá 17. öld. 6425 a-c— Lóð (met), steypt úr kopar, 2 punds-lóð og 1 merkur- lóð, ferstrend öll, öll með 5 stimplum: 1) Löggildingar- merkinu, krýndu C með 5 í (þ. e. Christian 5. konung- ur), 2) þyngdarmerkinu, 1 P á pundslóðum l/2 P á merkurlóðinu, 3) merki Kaupmannahafnar, 3 turnum, í miðju, 4) K (þ. e. Köbenhavn?), 5) ártalinu, 1798(?) á öðru pundslóðinu, 1852 (eða 1832?) á hinu, og 1831 á merkurlóðinu. Eldra pundslóðið er 2,8 cm. að hæð 4—4,8 cm. að þverm., þ. 499 gr. Yngra pundslóðið er 3 cm. að hæð, 4—4,7 cm. að þverm., þ. 497 gr. Merk- ur-lóðið er 2,4 cm. að hæð, 3,2—3,8 cm. að þverm., þ. 249 gr. 6426. 81/i2 Kristján Jónsson Auraseli í Fljótshlíð: Pípulykill úr járni, mjög lítill, 1. 4 cm., handfangið kringlumyndað, gagnskorið. Allur ummyndaður af ryði. Fundinn í gömlum uppblásnum rústum skamt frá Auraseli. Lík- lega frá hengilás, er þar hafði fundist, en var eyði- lagður; hafði verið kúlumyndaður, sbr. nr. 1108, 2417 og 4009. Vídalínssafn. Frú Helga Matzen hefir með bréfi sínu, dags. 1. nóv. 1912, af- hent safninu litla silfurskál (hjónaskál) með eyrum eða handföngum við barmana og eru mótaðar englamyndir á þau; öll er skálingraf- in að utanverðu, blómmyndabekkur í endurlifnunar- og að vísu ská- boga-stíl. Annars vegar er í bekkinn grafið ártalið ¦ 16 ¦ 80 •, en hins vegar búmerki, er virðist sett saman af S og L o. fl. Lítil stétt er undir skálinni. Hæð 4,5 cm., þverm. um 5,3 cm. um miðja skálina (bumbuna). Fengin á íslandi. Sbr. nr. 1676 í, Þjóðmenningar- safninu; er sú skál nær eins, lítið eitt víðari1). — Skálin kom til safnsins 13. nóv. ') Sbr. ennfr. Jörgen Olrik, Drikkehorn og S0M0J, bls. 67—68.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.