Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1914, Blaðsíða 54
54
6294.
18/
6295.
6296.
A sjounda ári Ens fjórda tygar; En aldar nitjándu Ari
þridja«.
Grafskriftarspjald úr furu, málað svart, í skrautlegri
umgerð algyltri ur sama efni, ferhyrndri, stærð 105X
75,5 cm. Grafskriftin f;r með gyltu letri, gotnesku og
er byrjunin svo: Sigrídur Magnúsdóttir | fædd 5ta Jan-
úar 1741, | giptist 14da Septembr. 1760 | Illuga presti
Ionssyni, | átti med h^num 14 b0rn, | vard ekkja 4da
Februar 1782, | andaðist 8da Septembr. 1830. — Síðan
eru 3 erindi.
Grafskriftarspjald úp furu málað svart með úrskurði á
á báðum endum og við brúnir, gulmáluðum, og mynd-
ast við það eins og umgjörð; lengd mest 148 cm. og
br. mest 73 cm.; útskurðurinn er í skelstíl, laglegt verk.
Aletrunin er með gyltu skrifletri, nema nafnið, sem er
með rómönsku upphafstafaletri. Grafskriftin er yfir
norskan skipstjóra, Robert Walls, d. 9. ágúst 1788. —
Grafskriftar þessarar er getið í visitatiu Hannesar
biskups Finnssonar 1791.
Leifar, 2 brot, af grafskriftarspjaldi úr furu, 63 cm.
löngu, svörtu með gyltum strikum og gyltu skrifletri,
smáu. Grafskriftin er á latínu og má lesa þetta með
því að fylla í eyðurnar eftir afskrift séra Þórarins pró-
fasts Böðvarssonar, sem prentuð er í Kirkjutíðindum
fyrir ísland 1878, bls. 135: Sub hoc monumento | sepul-
tus jacet | Vir | Venerabilis et Religio(sissimus) | THOR-
CHILLUS ARNGRIMI V(IDALINUS) | Eccles: Gard:
et Bessest. S(acerdos) | Vigilantissimu(s) | Qvi | Melstadii
Midf[i]ardiæ uat, Aá= 1629 Post do(mesticam institutionem)
in Exteris Academiis Philosophiæ nat(urali Medicinæ
et Anatomiæ) | feliciter per decennium operam dedi(t
quarum et luculentam cogni)tionem Patrie instulit. Ma-
lrona(m honestam MARGRETHAM) | THORSTENIAM
in conjugio ha(buit et ex ea liberos qvinqve). Vixit in
offi(cio) annos 19, in matrimonio 17 in mundo 48) |
Mor(tuu8 est nonis Decembris AáL 1677) pi(a et placida
morte post vitam innocenter et integerrime actam. |
Monumentum fecit | Parenti optimo | Filius | JOHANNES
VIDALINUS.) | Discepre(cor qvisqvis VIDALINItriveris
urnam) | Q,va(m non sit prisca lege solutus homo) |
Cognitio v(eri pietas industria candor) | Om(nia tam
parvo pulvere tecta jacent). — Þessi séra Þorkell var