Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1914, Blaðsíða 61

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1914, Blaðsíða 61
61 sporbaugsmyndaður og þó sljótt horn fram úr; lengd 8,2 cra., breidd 5,9 cm. Þyngd beggja saman 378 gr. 6329. 20/7 Reiði úr sútuðu leðri með koparhringjum og kúlu, og er því allgott verk, frá fyrri hluta síðustu aldar; lengd 66 cm., br. 5 cm. 6330. — Reiði úr sútuðu leðri, volkalaus, með koparhringjum og kúlu, áþekkur nr. 6329 og máske eftir sama mann; lengd 48 cm., br. 5,5 cm. 6331. — Eeiði með járnhringju í járnsvift að framan og volka með járnhringju á öðrum enda, — vantar á hinn. — Skreyttur með nokkrum látúnsbólum, aðaldoppan af. lengd (auk volkans) 60 cm., br. 5 cm. 6332. — Reiði hringjulaus og volkalaus með járnsvift að framan, settur látúnsbólum og hjartamynduðum doppum, með lítilli koparkúlu eða rós á miðju Lengd hefir verið um 45 cm., breidd 4 cm. Allir þessir reiðar eru norðan úr Fnjóskadal. 6333. — Reiðgjörð ný, brugðin úr uliarbandi, mórauðu, rauðu, bláu og hvítu, saumað leður (útlent og sútað) á báða enda og tinaðar hringjur, litlar, útlendar', settar í. L. 99 cm., br. 6 cm. Einkar vel gerð. 6334. — Gjarðarefni nýtt, endi af borða; lengd 89 cm. (auk fléttinga við endann), líkt nr. 6333, en með svörtum, mórauðum, rauðum og grænum lit, úr grófara bandi og ekki eins vel unnið; br. 5,5 cm. Þessir gjarðaborðar eru gjörðir í Villingadal og á Æsustöðum í Eyjaflrði. 6335. — Kistill úr furu, lengd 41 cm. (lö'/a"), breidd og hæð 21 cm; (8"); lokið fellur ofaní, leikur á töppum við aðra hlið, eins og handraðalok. Kistillinn er allur málaður utan með rauðum lit, og grænum á brúnunum, og skreyttur allur með »rósamálningu« einskonar, í regencestíl, laglega, með svörtum hvítum og grænum lit. Á lokið eru málaðir stafirnir R. E. D. og á fram- hlið A° 1800. — Þetta er sýnilega engin viðvanings- vinna og má vera að það sé málað af útlendum manni eða lærðum erlendis. Keyptur á Akureyri, og þessir siðasttöldu gripir allir, nr. 6324—35. 6336. a4/7 Altaristafla með vængjum, öll úr furu, máluð. A mið- töflunni er kvöldmáltíðarmynd og nafn gefandans undir, málað með gyltu skrifletri. Sr LAURITZ SCHIEVING. Innan á vinstri væng er syndafallið og er letrað fyrir neðan með hvítu skrifletri: Lijka sem Fordæmingen
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.