Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1914, Blaðsíða 61
61
sporbaugsmyndaður og þó sljótt horn fram úr; lengd
8,2 cra., breidd 5,9 cm. Þyngd beggja saman 378 gr.
6329. 20/7 Reiði úr sútuðu leðri með koparhringjum og kúlu, og
er því allgott verk, frá fyrri hluta síðustu aldar; lengd
66 cm., br. 5 cm.
6330. — Reiði úr sútuðu leðri, volkalaus, með koparhringjum
og kúlu, áþekkur nr. 6329 og máske eftir sama mann;
lengd 48 cm., br. 5,5 cm.
6331. — Eeiði með járnhringju í járnsvift að framan og volka
með járnhringju á öðrum enda, — vantar á hinn. —
Skreyttur með nokkrum látúnsbólum, aðaldoppan af.
lengd (auk volkans) 60 cm., br. 5 cm.
6332. — Reiði hringjulaus og volkalaus með járnsvift að framan,
settur látúnsbólum og hjartamynduðum doppum, með
lítilli koparkúlu eða rós á miðju Lengd hefir verið
um 45 cm., breidd 4 cm.
Allir þessir reiðar eru norðan úr Fnjóskadal.
6333. — Reiðgjörð ný, brugðin úr uliarbandi, mórauðu, rauðu,
bláu og hvítu, saumað leður (útlent og sútað) á báða
enda og tinaðar hringjur, litlar, útlendar', settar í. L.
99 cm., br. 6 cm. Einkar vel gerð.
6334. — Gjarðarefni nýtt, endi af borða; lengd 89 cm. (auk
fléttinga við endann), líkt nr. 6333, en með svörtum,
mórauðum, rauðum og grænum lit, úr grófara bandi og
ekki eins vel unnið; br. 5,5 cm. Þessir gjarðaborðar
eru gjörðir í Villingadal og á Æsustöðum í Eyjaflrði.
6335. — Kistill úr furu, lengd 41 cm. (lö'/a"), breidd og hæð
21 cm; (8"); lokið fellur ofaní, leikur á töppum við
aðra hlið, eins og handraðalok. Kistillinn er allur
málaður utan með rauðum lit, og grænum á brúnunum,
og skreyttur allur með »rósamálningu« einskonar, í
regencestíl, laglega, með svörtum hvítum og grænum
lit. Á lokið eru málaðir stafirnir R. E. D. og á fram-
hlið A° 1800. — Þetta er sýnilega engin viðvanings-
vinna og má vera að það sé málað af útlendum manni
eða lærðum erlendis. Keyptur á Akureyri, og þessir
siðasttöldu gripir allir, nr. 6324—35.
6336. a4/7 Altaristafla með vængjum, öll úr furu, máluð. A mið-
töflunni er kvöldmáltíðarmynd og nafn gefandans undir,
málað með gyltu skrifletri. Sr LAURITZ SCHIEVING.
Innan á vinstri væng er syndafallið og er letrað fyrir
neðan með hvítu skrifletri: Lijka sem Fordæmingen