Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1914, Blaðsíða 65

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1914, Blaðsíða 65
65 6347. w/s 6348. a b— 6349. — 6350 — 6351 '5/8 6352. 17/8 »grádunum«, sem áður voru fyrir framan altarið í Hóla- kirkju. Sami: »Pilári* lítill, 1. 50,5 cm., br. 10,5 og þ. 1,5cm. skrautlega málaður beggja vegna og laglega útsagaður í rendurnar. — Líklega úr »grádunum«, sem áður voru fyrir framan og beggja vegna við altarið mikla í Hóla- kirkju. Sami: Fœtur 2 rendir úr eik, gildleiki mestur um miðju, um 20,5 cm., hæð annars 33 cm., en hins 36 cm.; að öðru leyti eru þeir líkir hvor öðrum, málaðir grænir og hafa verið með gullslit; rauðir í skorum. Þeir eru og úr Hólakirkju, máske undan stoðum þeim er spar- lökunum beggja vegna altarsins var haldið uppi með. — Um þessa síðustu gripi (nr, 6340—48) sbr. ennfr. Árb. 1910, bls. 66. Ljósberi úr járnblikki með 6 flötum og hefir verið gler- rúða í sórhverjum; toppurinn er með gangskornu verki og er hringur á efst; á botn er fest 3 ljóspípum. Þver- mál um 22 em., hæð um 55 cm., en hefir verið nokkru meiri; útlendur (danskur), frá 18. öld. Úr Hólakirkju. Fjöl útskorin, brík ofan af skáp, 1. 75 cm., br. mest um miðju 21 cm., efri rönd laglega útsöguð og strik við neðri rönd. Á miðju er útskorið skjaldarmerki og er á því búmerkið T og S samandregin og ártalið 1638 neðanundir. Þetta er búmerki Þorláks byskups Skúla- sonar; er máske eftirlíking slöngunnar á J-krossi, sem táknar Krist. Beggja vegna við skjöldinn eru greinar og blöð, er táknar skóg og eru í þeim óvættir, er virð- ast sækja á skjöldinn, en milli þeirra og hans stendur sinn maðurinn hvoru megin með spjót í hendi til varn- ar gegn óvættunum; eru þetta alt líkingarfullar mynd- ir. Skurðurinn fremur góður. — Fundin uppi á lofti í Hólakirkju. Skútustaðakirkja: Slcriftaskifa úr beyki, þverm. 26 cm, með 38 smátungum og tölum á, vísir á miðju; hylki áfast, stærð 9,3X6,4 cm., en lokið vantar á. Sbr. 3925. J. Havsteen etazráð á Oddeyri: Tóbaksmylna rend úr tré til að mylja í neftóbak; er það holur trébaukur, 8,3 cm. að hæð, 3,6 að þverm. að utan, 2,2 að inn- an, 6,5 aðdýpt; koparhólkur við barm að utan. I baukn- um er rendur standur eða stautull úr eski með járn- plötu tentri neðan á og látúnshólk um neðri endann, 9
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.