Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1914, Blaðsíða 111

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1914, Blaðsíða 111
iii pípu), en af liljunum vantar nú 2. Leggurinn er lag- lega rendur og sömuleiðis kerta-pípur og skálar (þverm. 10 cm.). Líklega danskt verk frá 17. óld. Allir þessir síðasttöldu gripir (nr. 6537—6546) eru frá Bíldudalskirkju. 6547a-b.30/ii Mjólkurfötur einar, samstæðar og eins, að heita má; 18—19 cm, þverm. 24—25 cm. Lok eru á og 2 þver- bönd á horn. Kilpar úr svörtu hvalskíði. Rekaviðar- gjarðir 5 (br. 1,7—2,3 cm.) á hvorri fötu. A og E eru skorin á lokið á annari. 6548. 30/ii Brennivinslegill úr rekaviði (furu), hæð 9,2 cm, þverm. 13 cm.; með 2 giörðum (2,3 cm. að br.), 2 eyrum, gati á öðrum botninum miðjum og þar hjá litlum stút, er gengur upp úr einum stafnum. 6549. — Snœlda úr rekaviði (furu), með rendum og útskornum snúð, þverm. 7,7—8,2 cm. og er skorið árta'.ið 1860 neðan á hann; hann er kúptur rajóg, 2,7 cm. að þykt, rósastrengur er skorinn umhverfis að ofan og tigla- hringur beggja vegna við. Teinninn (halinn) er 40 cm. að lengd; útskorinn efst og áttsfrendur, en annars sí- valur og 0,6—1,2 cm. að þverm. Látúnskrókur í efra enda. 6550. — Brœðingsöskjur með sporöskjulagi, 1. undiröskjunnar 25,3 cm., br. 16 cm. og hæð 8,6 cm.; lokið 2,3 að hæð og skorin á það að ofan rós með skipaskurði. Fremur nýlegar. 6551. — Smjörkúpa rend úr rekaviði, með kúptu loki; þverm. 12,3 cm., hæð með lokinu 8,2 cm. Vídd undirkúpunnar 9,7—10 cm.; dýpt 6 cm. Fremur nýlegar. Líklega rendar á Ströndum. Þessir síðast nefndu gripir (nr. 6547—51) eru vestan úr Saubæ, frá Hvítadal. 6552. 8/12 Gísli Asgeirsson, hreppstjóri á Alftamýri: Róðukross útskorinn úr rekaviði, eintrjáningur; 1. langálmunnar 44 cm.; handleggir áfastir við 2 greinar, er ganga út frá langálmunni á ská upp á við, og er 45° horn milli hennar og þeirra; 1. þeirra að neðan er 25 cm. og ná þær jafnhátt upp og langálman. Þær og langálman eru ferstrendar, br. langálmunnar er 7,7 cm. og þykt 3,3 cm.; greinarnar eru breiðastar inn við langálmuna, um 6 cm., en yzt um 4,5 cm. og eru útskornar yzt, fyrir utan hendurnar; vantar þó framan af annari nú.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.