Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1914, Blaðsíða 46

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1914, Blaðsíða 46
46 jöklum og grænura dalshlíðum*. A síðari tímum hefir verið aukið ofan við tjaldið og málað nokkuð ofan við það. Tjaldið nefnist »Heiðarbrúnin«. Br. 3,70, h. 2,40 m. 6258. 2/4 Báktjald leiksviðs 3. þáttar af »Útilegumönnunum«; »leiksviðið er dalverpi lukt jöklum; næst áhorfendun- um eru klettar beggja vegna, og sér í hellismunna vinstra megin«. Á siðari timum hafði verið aukið ofan við tjaldið og málað á með of sterkum litum; nú hefir sá viðauki verið tekinn af og settur annar með hæfi- legri litum og tjaldið sett í umgjörð; innanmál h, 2,30 + 0,83 (viðbótin), br. 3,62 m. Tjaldið hefir verið nefnt »Dalur«. 6259. — Bdktjald leiksviðs í 4. atriði 3. þáttar af »Útilegumönn- unum«, »útilegumannahellirinn innanverður«. Br. 3,20, h. 2,44 m. 6260. — Baktjald leiksviðs 4. þáttar af »Útilegumönnunum«; »grasafjall, klettar beggja vegna, heiðaöldur og jöklar andspænis«. Nefnt »Grrasafjallið«. — Farið eins með þetta tjald og nr. 6258 og innanmál umgjarðarinnar hið sama og þeirrar, sem það tjald er í. 6261. — Baktjald leiksviðs 5. þáttar (og líklega einnig 2. þáttar) af »Útilegumönnunum, stofugafl með glugga, — »stofa í Dal« (5. þ., og »stofa hjá Lárenzíus, 2. þ.). Br. 3,70, h. 2,50 m. 6262. — Baktjald leiksviðs í 11. atrlði 5. þáttar af »Útilegu- mönnunum«, »þinghúsið«. Br. 3,80, h. 2,70 m. öll þessi leiktjöld eru máluð af Sigurði málara Guðmundssyni og hafa jafnan verið notuð er »Útilegu- mennirnir« (eða »Skugga-Sveinn«) hafa verið sýndir hér. Fyrir tilmæli forstöðumanns Þjóðmenjasafnsins hafa þau nú af formanni Leikfélags Reykjavíkur verið afhent safninu til varðveizlu. 6263. 8/4 Dr. Jón Þorkelsson skjalavörður, Reykjavík: Veski með látúnsspenslum, það er úr ljósleitu skinni með eikarspjöldum innan í; nokkur blöð skrifuð í. Stærð 14,5 X 9 cm. 6264. — Sami: Veski úr þryktu skinni utan af bók í 2 bl. broti; 2 smáhylki eru innan í og eru á öðru þeirra annars vegar upphafsstafir eigandans (S. C. S.) skrautlega dregnir, en hins vegar 2 gamlar þryktar myndir og iitaðar, önnur af konungi, hin af presti. Stærð veskis- ins er 19 X 10 cm.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.