Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1914, Blaðsíða 112

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1914, Blaðsíða 112
112 Kristsmyndin er luraleg og illa skorin, mjög fornleg og að mestu leyti í rómönskum stíl. Klæði mikið um lendar og niður á mið læri. Fætur vantar nú niður frá mjóalegg, en fótleggir eru samhliða og ekki lagður annar yfir hinn. Andlit horfir beint fram og augu virðast vera opin. Þyrnisveigur er um höfuð. Hár í reglulegum fellingum. Naglar eru skornir i höndum, en yfir úlnliði og mjóaleggi eru sem (útskorin) bönd, er festi hendur og fætur á krossinn. I brjóstið er skor- inn kross (3,1 og 2,5 cm.). Róðukross þessi er frá Álftamýrar-kirkju og er eflaust íslenzkt verk, varla yngri en frá miðri 14. öld. 6553. 3/12 Sami: Mynd, prentuð með eirstungu, sem gert hefir hinn danski listamaður prófessor Georg Haas (1756— 1817); stendur fyrir neðan myndina (einnig útlagt á frönsku): Den sunamitiske Qvindes Ankomst til Eli- sæum paa Carmels Bjerget. 2. d: Kong: Bog: 4. Cap.: 27. v. Opfunden og Stucken af Ioh: Iac: Georg Haas for den förste Præmie paa det Kongelige Maler Bild- hugger og Býgnings Academie d:, 31, Martii, 1776. — Myndin er sjálf 46,8 cm. að hæð og 36 cm. að breidd, blaðið er 57 X 40,3 cm. Það er í upprunalegu um- gjörðinni og er hún gylt og rauð, 69,5 X 52 cm. að stærð. — Georg Haas og bræður hans 2 og faðir hans, sem var þýzkur, voru allir listamenn, stungu myndir í eir1). — Mynd þessi var fyrrum í Álftamýrar-kirkju. 6554. 5/12 Gleraugu í silfurumgjörð og með silfurspöngum; glerin eru kringlótt, þverm. 3,3 cm. með umgjörð; spangirnar eru flatar, breikka til beggja enda, 1. 10,5 cm.; spaðana vantar á þær. Gleraugun eru allmjög stækkandi. Þau eru í húsum úr bæki, 1. 13,3 cm., br. 4,4 cm., þ. 1,8 cm.; með löm og læsingu úr látúni, og eru húsín vist íslenzk. — Att heflr fyrrum frú Steinunn Melsteð í Klausturhólum, dóttir Bjarna amtmanns Thórarensen. 6555 a-b— Kaleíkur og patina úr silfri og ógylt; kal. er 18,2 cm. að hæð, lögun skálarinnar rómönsk, nær því sem hálfkúla, þverm. um barma 9,3 cm., dýpt 4,4 cm.; bætt i botni. Leggir á meðalkafla sívalir, þverm. 1,9 cm., og er lengd meðalkaflans alls 5,7 cm. Hnúðurinn er ') Sjá um þá alla í Weilbach, Nyt dansk Kuntnerlexikon, 1896, og Bricka, Dansk biografisk Lexikon, 1892, og i þeim ritnm, sem þar er bent til.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.