Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1914, Blaðsíða 30

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1914, Blaðsíða 30
Róðukrossar með rómanskri gerð. Krossar voru í kirkjum hér sem annarstaðar uppi yfir altarinu eða á því. I stórum kirkjum, þar sem því varð komið við, var einnig kross yfir kórboganum eða á honum. Venjulega munu þessir krossar hafa verið róðukrossar, þ. e. með mynd Krists á og sýndu því krossfestingu hans (píslarmörk). Krossar voru og bornir fyrir andlegrar stéttar mönnum í helgi- göngum (helgigöngukrossar), og er þeir fóru með sakramenti til sjúkra; við jarðarfarir voru og oft bornir krossar (líkakrossar). Vafa- laust hafa altariskrossar oft verið settir á stöng og bornir úti1). Hér skal að þessu sinni ekki lýst öllum þeim krossum, sem enn eru til í og úr kirkjum hér á landi. Margir eru á Þjóðmenjasafni voru og viðvíkjandi þeim vísast til þess, sem um þá er sagt i leið- arvísinum um safnið, bls. 4—5, 8, 14, 27; sbr. bls. 16. Flestir eru krossarnir á safninu með gotneskri gerð, en árbókin flytur nú mynd- ir af hinum rómönsku og verða fáein orð að fylgja til skýringar myndunum. Rómönsku róðukrossarnir í safninu eru allir, að einum undan- skildum, svo litlir, að þeir hafa ekki verið hafðir á eða yfir kórboga; tveir (nr. 788 og nr. 4499) eru altariskrossar, hafa staðið á altarinu og máske verið stundum settir á stengur og bornir; einn (nr. 4811) er með broddi niður úr og hefir sýnilega verið til þess að bera á stöng; máske og staðið í fæti á altarinu er hann var ekki borinn; um þessa alla og fieiri skal rætt frekar síðar. Eini rómanski krossinn, sem tekur hinum svo fram að stærð, að ætla mætti að hann hafi verið yfir kórboga, er trékross sá hinn mikli, sem hér er sýndur á sérstöku myndblaði. Hann er með tölumerk- inu 4795 og kom til safnsins árið 1901. í skýrslu safnsins frá því ári er þess eins getið um hann, að hann sé »frá Upsakirkju í Svarfað- *) Sbr. P. B. ‘Wallem, De isl. kirkers ndstyr i middelalderen. Aarsber. 1909, bls. 35—40 og 1910, bls. 61—53. Hans Hildebrand, Sveriges medeltid III del, 5. bok, bls. 473-76, 668-80.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.