Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1914, Blaðsíða 79
79
Mannamyndasafnið.
175. 6/i Hannes Finnsson byshup, rauðkrítarmynd, eftir séra
Sæm. M. Hólm, dregin 1798, frummynd þeirrar sem
prentuð er í 9. árg. Nýrra félagsrita, sbr. nr. 63. Um
mynd þessa, sem gerð hefir verið 2 árum eftir andlát
byskupsins, sjá ennfr. Skírni 1906, bls. 190.
176. '/2 Solveig Eiríksdóttir, gömul kona í Eyjafirði, d. 1868,
vatnslitarnynd, eftir Sigfús málara Sigurðsson hinn mál-
lausa; hann samdi Fingramálsstafróf, Akureyri 1857,
16 bls. í 16 bl. br.
177. 9/3 Páll klausturhaldari Jónsson á Elliðavatni, Ijósmynd
af frummynd þeirri svartkrítarteikningu eftir séra Sæm.
M. Hólm, sem nú er í eigu dr. Jóns landsskjalavarðar
Þorkelssonar.
178—191. Ljósmyndir af þessum mönnum: Próf. Konrad v. Maurer,
dr. Vilhj. Finsen hæstaréttardómara, Konráði próf. Gísla-
syni (gerð eftir 149), mag. Benedikt Gröndal (eins og
140, en minni), Gísla próf. Brynjólfssyni, Benedikt
Sveinssyni sýslumanni, Jóni Hjaltalín skólastjóra, Guð-
rúnu Hjaltalín konu hans, Jens prófasti Pálssyni í Görð-
um, Guðlaugi bæjarfógeta Guðmundssyni á Akureyri,
• Hannesi skjalaverði Þorsteinssyni, Einari skáldi Hjör-
leifssyni, Þorsteini ritstjóra Gíslasyni og Á.g. prófessori
Bjarnasyni.
192—200.10/3 Ágúst Sigurðsson prentari í Reykjavík: Ljósmyndir af
þessum mönnum: Séra Ólafi dómkirkjupresti Pálssyni,
Ólafi Gunnlögsen, Jens rektor Sigurðssyni, Lárusi sýslu-
manni Blöndal, Þorsteini kaupmanni Egilssyni í Hafnar-
firði, frú Herdísi Benediktssen, Bjarna bónda Þórðar-
syni á Reykhólum, séra Stefáni Jónssyni á Staðar-
hrauni og Benedikt Þ. Gröndal cand. phil.
201—206. — Sami: Prentaðar myndir, sérprentanir úr Sunnanfara,
af þessum mönnum: Markúsi Bjarnasyni skólastjóra,
H. Th. A. Thomsen kaupmanni, frú Þóru Melsteð, Geir
Zoéga kaupmanni, séra Friðrik J. Bergmann og séra
Jónasi A. Sigurðssyni.
207—208. "Vs Ljósmyndir, nýgerðar, stækkaðar eftirmyndir, af Jóni
bókaverði Árnasyni og Sigurði málara Guðmundssyni,
for8töðumönnum Forngripasafnsins (Þjóðmenjasafnsins).
209—10. 24/7 Sigurhiörtur Jóhannesson á TJrðum í Svarfaðardal:
Oliumálaðar myndir tvær á grófgerðan striga, ¦ stór-
skemdar, af tveim skrautlega búnum yngismeyjum,