Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Volume

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1914, Page 79

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1914, Page 79
79 175. 7i 176. 177. 7* 7s 178—191. MannamyndasafniO. Hannes Finnsson byskup, rauðkrítarmynd, eftir séra Sæm. M. Hólm, dregin 1798, frummynd þeirrar sem prentuð er í 9. árg. Nýrra félagsrita, sbr. nr. 68. Um mynd þessa, sem gerð heflr verið 2 árum eftir andlát byskupsins, sjá ennfr. Skírni 1906, bls. 190. Solveig Eirílcsdóttir, gömul kona í Eyjafirði, d. 1868, vatnslitamynd, eftir Sigfús málara Sigurðsson hinn mál- lausa; hann samdi Fingramálsstafróf, Akureyri 1857, 16 bls. í 16 bl. br. Pdll klausturhaldari Jónsson á Elliðavatni, Ijósmynd af frummynd þeirri svartkrítarteikningu eftir séra Sæm. M. Hólm, sem nú er í eigu dr. Jóns landsskjalavarðar Þorkelssonar. Ljósmyndir af þessum mönnum: Próf. Konrad v. Maurer, dr. Vilhj. Finsen hæstaréttardómara, Konráði próf. Gísla- syni (gerð eftir 149), mag. Benedikt Gröndal (eins og 140, en minni), Gísla próf. Brynjólfssyni, Benedikt Sveinssyni sýslumanni, Jóni Hjaltalín skólastjóra, Guð- rúnu Hjaltalín konu hans, Jens prófasti Pálssyni í Görð- um, Guðlaugi bæjarfógeta Guðmundssyni á Akureyri, • Hannesi skjalaverði Þorsteinssyni, Einari skáldi Hjör- leifssyni, Þorsteini ritstjóra Gíslasyni og Ág. prófessori Bjarnasyni. 192—200.10/s Ágúst Sigurðsson prentari í Reykjavík: Ljósmyndir af þessum mönnum: Séra Olafi dómkirkjupresti Pálssyni, Olafi Gunnlögsen, Jens rektor Sigurðssyni, Lárusi sýslu- manni Blöndal, Þorsteini kaupmanni Egilssyni í Hafnar- firði, frú Herdísi Benediktssen, Bjarna bónda Þórðar- syni á Reykhólum, séra Stefáni Jónssyni á Staðar- hrauni og Benedikt Þ. Gröndal cand. phil. 201—206. — Sami: Prentaðar myndir, sérprentanir úr Sunnanfara, af þessum mönnum: Markúsi Bjarnasyni skólastjóra, H. Th. A. Thomsen kaupmanni, frú Þóru Melsteð, Geir Zoega kaupmanni, séra Friðrik J. Bergmann og séra Jónasi A. Sigurðssyni. 207—208. 01/5 Ljósmyndir, nýgerðar, stækkaðar eftirmyndir, af Jóni bókaverði Árnasyni og Sigurði málara Guðmundssyni, forstöðumönnum Forngripasafnsins (Þjóðmenjasafnsins). Sigurhjörtur Jóhannesson á Urðum í Svarfaðardal: Oliumdlaðar myndir tvær á grófgerðan striga, • stór- skemdar, af tveim skrautlega búnum yngismeyjum, 209—10. m/7
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.