Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1914, Blaðsíða 20

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1914, Blaðsíða 20
20 lét vera garn á vinduteininum svo þér sjáið hvernig undið var á hann, sem er alt í kross, því annars hefði flóknað vindan. Slangan eða sá óofni þráður, var ætíð gerð upp, og vafin yfir slána á bak við rifinn, en þegar hún tók að styttast var hún lögð yfir um loku- þollana. Göt þau, er sjást á hleinunum, lét eg gera til að sýna, hvernig rakið var til vefnaðar; í þau var stungið hælum til að rekja á þráðinn, í staðinn fyrir rakgrind, sem nú er höfð; en götin voru miklu fleiri á þeim fullstóra; hælar þessir voru teknir úr meðan ofið var, og aldrei hafðir í götunum nema meðan rakið var. Kljá- steina gat eg ekki fengið með götum á (eins og þeir þó voru), þess vegna saumaði eg utan um þá til að geta hnýtt fetana í þá. Skil- skaftið er ekki brúkað nema meðan settur er til vefurinn, það var haft í skilinu, meðan höföldin voru lögð á skaftið. Þegar ofið var vaðmál, voru hafaldasköftin 3, en svo mörgum sköftum var ómögu- legt að koma við á þessari grýtu; höfðum við því dúk, og eitt haf- aldaskaft; en þetta er svo illa ofið, það var ekki hægt betur í þessu, því það lætur alt undan þegar á að slá. Skeiðin er ólíkust því sem hún á að vera, og sagði sá sem smíðaði, að ómögulegt væri að koma réttu lagi á hana svo litla; en safnið á eina úr hvalbeini, svo það gerir minna til. Stúlkan, sem færir yður þessa ómynd, á að segja yður hvernig á að brúka meiðmarnar, það er ekki gott að lýsa þeim. — Eg bið yður nú að endingu að fyrirgefa mér hvað þetta alt er ófullkomið; en eg mátti ekki hafa hann stærri, hann varð þá ekki fluttur. — Vænt þætti mér um að fá að vita með nokkrum línum, hvernig yður likar þessi sending. Virðingarfylst Anna Thorlacius*. Bréfið, vefstóllinn með vefnum byrjuðum og allt tilheyrandi meðtekið 2. júni 1877; bréfinu svarað og þakkað 10. júní s. á. Kafli úr bréfi frá sömu konu til sama, sem svar upp á bréfið frá 10. júni 1877: »Það gleður mig svo ósegjanlega, að yður gat líkað þessi ófull- komna sending mín. Þér biðjið mig að gefa yður upplýsingar um hvernig rekja eigi; því er ekki gott að lýsa, og þess vegna sendi eg yður nú með bréfi þessu dálitla grind, sem þýðir vefstólinn, með þræði á, sem verið er að rekja, og hefi eg beðið Ólínu mágkonu mína að útskýra betur fyrir yður, hvernig á að fara að því, og mun- uð þér fljótt sjá að slangan getur orðið löng á fullbreiðum vefstað, þegar rakið er á mörgum hælum; hönkin, sem hangir við grindina, heitir varptá, eða vartá, ekki veit eg hvort nafnið er réttara, enda
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.