Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1914, Blaðsíða 11

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1914, Blaðsíða 11
11 I. Sýnishorn af örnefnaskrá Grafarholts í Mosfellssveit.1) Tala. örnefni (og skýringar). 3. Almannadalur efri (hlutinn) 4. Almannadalur neðri (hlutinn) 66. Gilið (= gröfin, sem nafnið er af?) 98. Hádegisbrekkur (v. í Hádegish.) 99. Hádegishæð (stór h.) 100. Hádegislág (n. við H.) 101. Hádegismóar (v. við H.) 102. Hádegisvarða (v. við Hádegish.) 126. Klapparholt (nú »Baldurshagi«) 180. Markgróf (Margróf) 201. Norðlingaholt 207. Oddagerði (Oddgeirsnes? rústir). 208. Oddagerðisnes (*Stíflunes) 209. Oddahóll (syðst á 0.) 210. Oddaskygnir (Oddagerðis-) 211. Oddi (Bugðunes, Suðurnes) 221. Rústir (Holtastaða-? í Grk.-túni) 229. Selás (líkl. nafn af Arbæjarseli) 233. Síldarmannabrekka 234. Síldarmannagarður (í Grafarv.) III. Athugasemdir. 3.-4. Almannadalur. Nokkur ár liðu svo að eg gat enga grein gert mér fyrir því, hvernig á þessu örnefni mundi standa. Dalverp- ið er um 1.5 km. að lengd, velli gróið og grasgefið. Allmiklir gras- lendisgeirar liggja út frá dalnum og brekkur, einkum efst. Haft (40) er í dalnum nálægt miðju. Þar skagar stórt holt (258) út í hann og lokar hvorum hluta hans. Af Hellisheiðarveginum, sem nú á síðari tímum hefir legið yfir mynni hans (5) sést hann eigi svo að þess verði vart; þar er hann aðeins mjó skora eða vatnsfar. Við almennings notkun frá þeim vegi getur dalurinn því ekki verið kendur, og enginn annar vegur liggur nu um hann né hefir legið á síðari öldum. Enginn, sem eg hefi átt tal við, hefir getað gefið nein- ar upplýsingar um, hvernig þessi litli dalur, sem öllum er nú dul- inn nema smölum næstu bæja, muni hafa fengið sitt veglega nafn. Er milli: að a. V. n. s. 191 34 200 40 191 304 40 30 125 302 94 68 99 101 113 99 178 98 113 119 113 310 33 99 98 271 310 223 98 101 310 101 127 128 243 127 128 201 263 30 180 » 224 30 30 30 209 210 207 30 30 30 30 30 207 30 31 32 128 207 30 30 128 30 203 141 203 203 219 » 151 224 311 » 234 17 167 ¦ » 233 ') örnefni á skránni eru alls 320; hér eru eigi tilgreind önnur örnefni en þau, sem athngasemd er við á eftir. 8*
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.