Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1914, Blaðsíða 11
11
I. Sýnishorn af örnefnaskrá Grafarholts í Mosfellssveit.1)
Tala. örnefni (og skýringar).
3. Almannadalur efri (hlutinn)
4. Almannadalur neðri (hlutinn)
66. Gilið (= gröfin, sem nafnið er af?)
98. Hádegisbrekkur (v. í Hádegish.)
99. Hádegishæð (stór h.)
100. Hádegislág (n. við H.)
101. Hádegismóar (v. við H.)
102. Hádegisvarða (v. við Hádegish.)
126. Klapparholt (nú »Baldurshagi«)
180. Markgróf (Margróf)
201. Norðlingaholt
207. Oddagerði (Oddgeirsnes? rústir).
208. Oddagerðisnes (*Stíflunes)
209. Oddahóll (syðst á 0.)
210. Oddaskygnir (Oddagerðis-)
211. Oddi (Bugðunes, Suðurnes)
221. Rústir (Holtastaða-? í Grk.-túni)
229. Selás (líkl. nafn af Arbæjarseli)
233. Síldarmannabrekka
234. Síldarmannagarður (í Grafarv.)
III. Athugasemdir.
3.-4. Almannadalur. Nokkur ár liðu svo að eg gat enga grein
gert mér fyrir því, hvernig á þessu örnefni mundi standa. Dalverp-
ið er um 1.5 km. að lengd, velli gróið og grasgefið. Allmiklir gras-
lendisgeirar liggja út frá dalnum og brekkur, einkum efst. Haft
(40) er í dalnum nálægt miðju. Þar skagar stórt holt (258) út í hann
og lokar hvorum hluta hans. Af Hellisheiðarveginum, sem nú á
síðari tímum hefir legið yfir mynni hans (5) sést hann eigi svo að
þess verði vart; þar er hann aðeins mjó skora eða vatnsfar. Við
almennings notkun frá þeim vegi getur dalurinn því ekki verið
kendur, og enginn annar vegur liggur nu um hann né hefir legið á
síðari öldum. Enginn, sem eg hefi átt tal við, hefir getað gefið nein-
ar upplýsingar um, hvernig þessi litli dalur, sem öllum er nú dul-
inn nema smölum næstu bæja, muni hafa fengið sitt veglega nafn.
Er milli: að
a. V. n. s.
191 34 200 40
191 304 40 30
125 302 94 68
99 101 113 99
178 98 113 119
113 310 33 99
98 271 310 223
98 101 310 101
127 128 243 127
128 201 263 30
180 » 224 30
30 30 209 210
207 30 30 30
30 30 207 30
31 32 128 207
30 30 128 30
203 141 203 203
219 » 151 224
311 » 234 17
167 ¦ » 233
') örnefni á skránni eru alls 320; hér eru eigi tilgreind önnur örnefni en þau,
sem athngasemd er við á eftir.
8*