Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1914, Blaðsíða 2

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1914, Blaðsíða 2
2 að á landnámstíð hafa víðast verið hrísmóar og kjarrskógar þar sem nú eru berir melar og auð holt; auk þess var þar góð aflavon af sjó; en þess utan hafði bústaður Ingólfs sérstök hlunnindi við lax- veiðina í Elliðaánum og eggverin í eyjunum; gæði þessi eru svo mikil, að ætla mætti jafnvel, að Ingólfur hefði eftir þvi valið bústað sinn; en sagan um leitina að öndvegiasúlunum er svo glögg og stend- ur í því sambandi við aðra atburði, að það verður með engu móti rengt, að þær hafi komið að landi í Reykjavík og að það hafi verið það, sem réði því að Ingólfur settist þar að. Að vísu getur verið að mönnum þyki undarlegt að öndvegissúlurnar skyldu bera að landi svo langt þaðan sem Ingólfur tók land, en til þess má þó leiða eðlileg rök; fyrst er það, að sunnan við landið liggur straumur vest- ur eftir; ennfremur er þess að geta, að svo er sagt, að Ingólfur og Hjörleifur félagi hans hafi haft samflot þar til þeir sáu ísland, en þá skildi með þeim; Hjörleifur tók land austur við Hjörleifshöfða, en þess er þó getið, að hann var áður kominn vestur fyrir landið; af þessu má ráða, að Ingólfur hafi einnig hrakist langa leið austur eftir, eftir að hann kastaðí öndvegissúlunum fyrir borð. Þá er Ing- ólfur áður var á Austfjörðum virtist honum landið betra suður en norður og þess vegna var ástæða fyrir hann að stýra nokkuð sunn- arlega; getur því vel verið að þeir fóstbræður hafi verið komnir vestur fyrir Reykjanes, er þeir komu í landsýn, en fengið svo mikið vestanveður. Meðan verið var að leita að öndvegissúlunum færir Ingólfur sig ár frá ári vestur eftir og bendir það til þess, að hann hafi átt vísa von á þeim fyrir vestan sig. Þórður skeggi bjó fyrst austur í Lóni og er því líklegt, að hann hafi komið að landi þar nálægt, en seinna frétti hann til öndvegissúlna sinna suður í Leiru- vogi og flutti þá suður í Mosfellssveit; hér virðist því líkt standa á eins og með öndvegissúlur Ingólfs. Ingólfur gaf bústað sínum nafnið Reykjarvík; vík sú, er bærinn dregur nafn af, er eflaust víkin milli Laugarness og Efferseyjar og reykur sá, sem víkin er kend við, mun vera reykurinn af laugunum (hverunum) hjá Laugarnesi. I kyrru veðri er reykur þessi nokkuð mikill og á landnámstið hefir hverinn ef til vill verið heitari en nú; þess má og geta, að norðan við hann eru menjar eftir mjög mikinn hver, sem þar hefir verið áður fyrri, og getur verið, að hann hafi eigi verið kólnaður á landnámstíð. Þegar komið er ofan frá Elliða- ánum, litlu norðar en vegurinn liggur nú, þá ber reykinn yfir vík- ina og því var eðlilegt, að Ingólfur kendi víkina við reyk þenna, því fremur sem honum mun hafa þótt hverareykur merkileg sjón. örnefni kend við reyk eru mjög almenn hér á landi, en það eg veit til, eru órnefni þessi að eins þar sera hverareykir eru eða hafa verið >
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.