Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1914, Blaðsíða 102

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1914, Blaðsíða 102
6509. 6510. 12/ /9 6511. "/9 6512. — 6513. 6514. 102 ur eru sín við hvorn enda, 4,4 cm. að þverm. og 0,6 að þykt, sameinaðar með 3 mjóum teinum, og er bilið milli kringlanna 7,5 cm. Belgirnir á glasinu eru 2,5 cm. að þvermáli, miðjan 0,5 cm. I því er rauður sand- ur og er hann 2 mín. að renna á milli. Sama: Fjöl, vel útskorin og gagnskorin í skábogastíl, engilhöfuð í miðju, með útbreiddum vængjum, og sín greinin út frá hvoru megin. Efnið fura, ómáluð. L. 79,5 cm; br. mest 9,5 cm. Sögð vera ofan af rúmslá. Stefán Stefánsson, Húsavík: Maðkahorn, lítið haf- urhorn, svart, 1. 10,6 cra., með botni og tappa úr birki, nýsmíðað, skafið óvandlega. I slíkum hornum hafa Mývetningar flugnamaðka1) til beitu er þeir fara til silungaveiða. — Sbr. nr. 6217—19.*) Stefán Eiríksson myndskeri í Keykjavík: Trafabskjur útskornar á loki, smíðaðar úr furu, kringlóttar, undir- askjan um 23 cm. að þvermáli og 7,5 cm. að hæð. Lokið er 3 cm. að hæð, sviginn; kringlan í því er kúpt, með hreinlegum, djúpum útskurði, hríslu, er gengur út frá röndinni á einum stað og breiðist með laglegum beygjura og brugðningum um alt lokið. Stíllinn er hinn venjulegi rómansk-íslenzki stíll. Líklega frá fyrri hluta 18. aldar. Sami: Koparhringur með innsigli, vídd 2 cm.; signets- platan er sporbaugsmynduð, 1. 1,8 og br. 1,6 cm., með S gröfnu á og rósaflúri utanum í skelstíl. Sami: Uppdráttur eftir Gunnlaug P. Blöndal af fram- hlið skáps, er hann skar út sem »sveinsstykki« 1913, í endurlifnunarstíl. Stærð blaðsins er 112,3X72,7 cm.s) Kista úr furu, hæð undir lok 55 cm., 1. efst undir loki 109 cra. og br. 60, en nokkru minni í botni. Lokið er kúpt og undir endura þess eru okar, sem falla í gaflana og að nokkru leyti út yfir þá. Kistan er skrautlega járnbent á loki, hliðum og hornum, og með járnhöldum *) Dauð kind er urðuð og látin maðka um sumar. Maðkurinn skriður i jörðu áður frýs. Um vetur hinn næata er þar grafið eftir beitumaðki og heitir þar maðka- veita. — Þið mold er höfð i horninu og þess gætt að ekki frjósi maðkarnir, en beri svo við að þeir frjósi, þá þíða veiðimenn þá i munni sér. *) 6217 kvað ekki vera rétt nefnt toppungur, heldur dorg; sbr. nr. 6354. s) Skáp þennan gáfu synir Andrésar Fjeldsteð, er var á Hvítárvöllum, honum á gullbrúðkaupsdegi hans, en að sögn Stefáns mælti Andrés svo fyrir, að skápurinn skyldi ganga til Þjóðmenjasafnains eftir sinn dag.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.