Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1914, Blaðsíða 57

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1914, Blaðsíða 57
57 stokkum krækt við báða enda hans, eru þeir 5,6 cm. að lengd og 2,2 cm. að breidd. Virðast íslenzk. 6307 — Hornaþjöl úr járni, með furuskafti og er látúnshólkur á; 1. blaðanna 14 cm. og skaftsins 8,8 cm. Blöðin eru 3, hvert við annars hlið og þó 0,6 cm. breið bil á milli; fest saman við endana; 2 þeirra eru þykk (0,4 cm.), en eitt þunt (1,5 mm.). Tannirnar líkar sagartönnum. ís- lenzk að öllu leyti og virðist allgömul og mun nú mjög fáséð verkfæri. 6308 17/6 AUaristafla úr furu með vængjum, máluð kvöldmáltíðar- mynd á sjálfa töfluna, mjög lík þeirri mynd, að því er fyrirkomulagið snertir, sem er á altaristöflunni nr. 4406, úr Mela-kirkju, þó þannig að þær persónur, sem á henni eru vinstra megin, eru á þessari hægra megin, eins og á spegilmynd væri. Töflurnar eru þó alls ekki málað- ar af sama málara, en sama frummynd liggur til grund- vallar fyrir báðum kvöldmáltíðarmyndunum. Miðtaflan er að hæð 93,5 cm., en að breidd 81 cm. Vængirnir eru með máluðum myndum á spjöldunum og rauðmál- uðum umgjörðum. Utan á þeim eru Kristur með ríkis- epli og Jóhannes postuli með lykil og annar postuli, sem eftir einkennishlutnum að dæma, er Matthías, — ef til vill Mattheus — því að hann heldur á exi. Myndirnar eru fremur illa málaðar, engin listaverk, enda eru það fæstar af altaristöflum þeim frá 17. og 18. öld, sem eru í kirkjum hér á landi; þær eru eftir (danska) handiðnarmenn, en ekki listmálara. 6309 a c — Ljósarmar (ljósaliljur) 3 steyptir úr kopar, allir eins, í endurlifnunarstíl, S-myndaðir, með ormshaus á miðjum legg en kvennhöfði á efri enda, innan í efra bug, skál- arnar rendar og eru ekki allar eins, þverm. 11 cm., ljósapípurnar ekki heldur eins, — samtíningur. Breiddin, frá króknum og út í pípuna er um 17—18 cm. Voru fjórar til fyrir skömmu; segir svo um þær í visitatiu Steingríms byskups Jónssonar 1831: »ljósakróna, sem áður var til (nefnd síðast í vísit. 1783) með 5 örmum, pípur og skálar, er úrgengin, einasta eru til af henni 4 armar, pípur og skálar af messing, settir í járnhöld beggja megin kórdyra«. 6310 — Vínflaska úr glæju gleri, ferstrend, 21,7X18,2 cm. að þverm., hæð 28,2 cm.; máðar blómmyndir i hliðarnar. Trétappi látúnsbúinn í. Sbr. nr. 4890. 8
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.