Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1914, Blaðsíða 45

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1914, Blaðsíða 45
45 6252. 28/b 6253. — 6254. — 6255. 28/3 6256. — 6257. a/4 hyrnd 6X6 cm., grafin að ofan og með upphafsstöfum M. T. S. og ártalinu 1779. Sbr. nr. 2177. Frú Theodora Thoroddsen, Reykjavík: Styttuband ofið á fæti úr rauðum og svörtum þræði, tvinnuðum, br. 3 cm., 1. 197 cm. auk 7 cm. langra skúfa á endunum. Á því stendur með fornlegum, rómönskum upphafs- stöfum: IOOHANNA FIDRIKA EIOLFSDOTTIR A BANDID MED RIETTU. Sama: DryJclcjarglas glært, beint og niðurmjótt, hæð 8 cm., þverm. neðst 4,8 cm., efst 7,5 cm. Utan á glasið eru málaðar 2 greinar með bláum og hvítum litum, og milli þeirra hjarta, með rauðum lit, en á hjartanu sitja 2 dúfur; er þessi ástarmynd í fullu samræmi við svo- látandi áletrun á þýzku hins vegar á glasinu: Vuns beijde soJil niemandt scJieiden | Esz seij denn nun desz todesz leiden. — Mun vera frá 18. öld; er nú brostið sundur. SilfursJcjöldur af líkkistu Kristínar Eiríksdóttur, ekkju síra Jóns Grímssonar, er var prestur í Görðum á Akra- nesi 1782— 971); hún var móðir Gríms amtmanns Jóns- sonar og andaðist nær sjötug að aldri á Bessastöðum 14. des. 1818. Kom skjöldur þessi upp úr kirkjugarð- inum þar. Skjöldurinn er sporöskjulagaður, 16,5 cm. að lengd, 11,2 og 12,1 cm. að breidd, breiðari að ofan; þyngd 81 gr. Á honum er löng grafskrift i bundnu máli með vel gröfnu snarhandarletri. — Afhentur af frú Theodoru Thoroddsen í Reykjavík. SJcúfJiólJcur úr silfri, sívalur og jafngildur, 1. 4,8 cm., þverm. 1,3 cm.; neðan á honum er hvelfdur kragi; með gröfnum bekkjum að ofan. — Ur Olafsvík; hefir til- heyrt ömmu seljandans. Mataraskur með venjulegri gerð, þverm. um bumbuna 16 cm., vídd að innan 13 cm., hæð 12,7 cm., dýpt 9 cm. Lokið útskorið og með ártalinu 1866; útskurðurinn er laglegur og askurinn að öllu leyti vel smíðaður; hann er eftir Stefán askasmið á Mallandi á Skagaströnd. Baktjald leiksviðsins i 1. þætti af »Utilegumönnunum« eftir séra Matthías Jochumsson; »leiksviðið er heiðarbrún; beggja vegna eru hamrar, öðru megin varða. Fyrir miðju leiksviði sést ofan yfir fagurt fjallahérað með ‘) Sbr. Esp. árb. XI. d., bls. 33.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.