Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1914, Blaðsíða 97

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1914, Blaðsíða 97
9? merki Ulriks Friðriks Gyldenl^ve, jarls í Noregi (d. 1704), sonar Friðriks III, 2 ljón á skildi og er kross á skildinum (dannebrogs-krossinn), kóróna er uppi yflr skildinum og situr ljón á henni með 3 dannebrogsfána í hvorum hrammi; beggja vegna skjaldmerkains eru hjálmar, brynjur, fánar og vopn. Uppi yfir er letur- band og eru á því nöfnin Ulrich Friderich Guldenlew, en sjást mjög ógreinilega, þar eð platan er mjög ryð- étin. Uppi yfir nöfnunum stendur AN-NO, og hefir ár- talið að líkindum verið neðst á plötunni, en verður nú ekki greint þar. Vafalaust steypt í Fritzoe járnsteypu í Noregi, sem Gyldenl^ve átti frá 1671 til æviloka. — Frá sama húsi og nr. 6483. 6485. 22/6 Legsteinn lítill, 1. 77 cm., br. 17—19 cm., næfurþunnur í vinstri röndina, en 6 cm. að þykt í hina, sjálfgerð, ótilhöggvin blágrýtishella, einkar-vel slétt á annari hliðinni og er áletrunin á henni, í 14 línum alls, með latínuleturs upphafsstöfum, 2,5 cm. að hæð í 1. 1. og nðri línunum 2—3, en í sumum hinna um 4 cm. Skraut- greinar upphleyptar eru fyrir ofan áletrunina og grafin sigurlykkju fyrir neðan hana. Áletrunin er svona: EPITAPHIVM | SALVD I GVDE [ HEIDVKS HION1) | ION : MAGN | VS í SON i 1... (óglögt ártal?) | WALGIERD | VR i GVDMV | NDS : DOTTVR | ANNO : 17572) | SAP i 3 : CAP | SALER : RI | ETT- LATRA | ERV I HENDE | DROTTENS. Einfalt strik er umhverfis úti við brúnirnar. Letrið er mjfig máð af sandroki. Frá hinum uppblásna kirkjugarði í Stóra- Klofa á Landi. Fluttur til safnsins samkvæmt fyrir- mælum fornmenjavarðar. 6486. 22/6 Legsteinn, þunn blágrýtishella, ótilhöggvin, en sérstaklega falleg að lögun; lengd 1 m., efri endi 29 cm. og hinn neðri 17 cm. að breidd, randirnar beinar og sléttar, sömuleiðis báðar hliðar; þykt 3—5,7 cm. Efri endinn er burstmyndaðar; á hann er höggvið blaðaskraut með mannsandliti í miðju, upphleypt verk. Áletrunin er með mjög smáu, gröfnu og slitnu letri; hún er í 2 aðal- flokkum, 12 línur í hvorum. Leturhæðin er víðast 2,5 cm. Áletrunin er þannig: Hvilldar : Stadu(r) | Þess i ') N-in eru öll öfug. 2) Ártali6 er mjög óglögt, eD HanneB Þorsteinsson skjala- vórður hefir skýrt iivo frá, að Valgerður þeasi hafi dáið þetta ár. 13
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.