Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1914, Blaðsíða 97
9?
merki Ulriks Friðriks Gyldenl^ve, jarls í Noregi (d.
1704), sonar Friðriks III, 2 ljón á skildi og er kross á
skildinum (dannebrogs-krossinn), kóróna er uppi yflr
skildinum og situr ljón á henni með 3 dannebrogsfána
í hvorum hrammi; beggja vegna skjaldmerkains eru
hjálmar, brynjur, fánar og vopn. Uppi yfir er letur-
band og eru á því nöfnin Ulrich Friderich Guldenlew,
en sjást mjög ógreinilega, þar eð platan er mjög ryð-
étin. Uppi yfir nöfnunum stendur AN-NO, og hefir ár-
talið að líkindum verið neðst á plötunni, en verður nú
ekki greint þar. Vafalaust steypt í Fritzoe járnsteypu
í Noregi, sem Gyldenl^ve átti frá 1671 til æviloka. —
Frá sama húsi og nr. 6483.
6485. 22/6 Legsteinn lítill, 1. 77 cm., br. 17—19 cm., næfurþunnur
í vinstri röndina, en 6 cm. að þykt í hina, sjálfgerð,
ótilhöggvin blágrýtishella, einkar-vel slétt á annari
hliðinni og er áletrunin á henni, í 14 línum alls, með
latínuleturs upphafsstöfum, 2,5 cm. að hæð í 1. 1. og
nðri línunum 2—3, en í sumum hinna um 4 cm. Skraut-
greinar upphleyptar eru fyrir ofan áletrunina og grafin
sigurlykkju fyrir neðan hana. Áletrunin er svona:
EPITAPHIVM | SALVD I GVDE [ HEIDVKS HION1) |
ION : MAGN | VS í SON i 1... (óglögt ártal?) |
WALGIERD | VR i GVDMV | NDS : DOTTVR |
ANNO : 17572) | SAP i 3 : CAP | SALER : RI | ETT-
LATRA | ERV I HENDE | DROTTENS. Einfalt strik
er umhverfis úti við brúnirnar. Letrið er mjfig máð af
sandroki. Frá hinum uppblásna kirkjugarði í Stóra-
Klofa á Landi. Fluttur til safnsins samkvæmt fyrir-
mælum fornmenjavarðar.
6486. 22/6 Legsteinn, þunn blágrýtishella, ótilhöggvin, en sérstaklega
falleg að lögun; lengd 1 m., efri endi 29 cm. og hinn
neðri 17 cm. að breidd, randirnar beinar og sléttar,
sömuleiðis báðar hliðar; þykt 3—5,7 cm. Efri endinn
er burstmyndaðar; á hann er höggvið blaðaskraut með
mannsandliti í miðju, upphleypt verk. Áletrunin er
með mjög smáu, gröfnu og slitnu letri; hún er í 2 aðal-
flokkum, 12 línur í hvorum. Leturhæðin er víðast 2,5
cm. Áletrunin er þannig: Hvilldar : Stadu(r) | Þess i
') N-in eru öll öfug. 2) Ártali6 er mjög óglögt, eD HanneB Þorsteinsson skjala-
vórður hefir skýrt iivo frá, að Valgerður þeasi hafi dáið þetta ár.
13