Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1914, Blaðsíða 91

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1914, Blaðsíða 91
 91 6449. 10/3 Jakob Arnason gæzlumaður, í Reykjavík: Peninga- budda prjónuð með ýmsu móti úr marglitu ullarbandi. Blýhringur er um opið. Lengd um 20 cm. Hefir til- heyrt föður gef., Arna Árnasyni í Garðsauka. Gerð af Elínu systur gef. 6450. 15/3 Altaristafla úr furu með vængjum, miðtaflan er 103,5 cm. að hæð og 59,5 cm. að breidd, samsett af 2 borðum með strikuðum rimlum umhverfis að framan og útskor- inni brún á að ofan; á hana er máluð kvöldmáltíðar- mynd, ósköp óálitlega, og fyrir neðan myndina eru inn- setningarorð altarissakramentisins rituð á dönsku með gulu, gotnesku letri. Vængirnir eru 96 cm. að hæð og 30 cm. að breidd; þeir eru gulbrúnir að utan en innan á þá eru málaðar með dökkleitum og ljósleitum lit á gulan grunn myndir guðspjallamannanna, fremur vel. — Frá Reynivalla-kirkju i Kjós. Virðist vera frá því um 1700. 6451. — Landsskjalasafnið: Bókarkápa, stærð 21,5X17 cm-> spjöldin úr eins konar pappa, mjög grófgerðum, kjölur úr sútuðu skinni, sléttur; mógrár pappír utan á og blá- grár innan á spjöldunum. 6452. — Sami: Bókarkápa, pappaspjöld, stærð 32X20 cm., í ólituðu sauðskinni. Innan á spjöldin eru límd blöð með myndum; á vinstra spjaldinu er litprentuð mynd af »En Slavonisk Pandur« og dönsk vísa um hann; mun blaðið því vera frá 1741—53, liklega frá miðri öldinni, þá voru þessir pandúrar Franz fríherra v. d. Trenck alræmdir. 6453. */4 Guðni Þorbergsson, Leirá: Reiðgjarðarhringjur úr rauð- leitum kopar, með gröfnu verki, sem nú er orðið mjög máð. Á miðbandið er grafið ártalið 1658; 1. 7 cm,, br. 6,7 cm.; mjög efnismiklar. 6454. 22/4 Þjánustukaleikur og patina úr tini í útskornu bækis- hylki; hæð kal. 6,5 cm.; skálin 5,7 cm. að þvermáli, 1,3 cm. að dýpt; barmar brttir út; stéttin lítið hvelfd, kringlótt, hæð 5,3 cm.; fótur sívalur, með 3 liðum. Patinan 5,8 cm. að þverm.; botninn flatur og á honum upphleypt »guðs lamb«. Lagið er rómanskt og áhöldin all-gamalleg. Frá Glæsibæjar-kirkju. 6455. — Bakstursöskjur rendar úr birki(?), þverm. 12,5 cm., flat- ar á loki og botni, hæð 5 cm. Á lokið eru skornar 2 bandrúnir, eða búmerki, samsett af rúnum, annað virð- 12*
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.