Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1914, Blaðsíða 39

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1914, Blaðsíða 39
39 6229. lh/i Korpólalshús úr dökku »atlask« silki, lifrauðu, fóðrað með hvítu >ribs«-silki og er grófgerður strigi á milli; það er gert sem lítill poki, 1. 17,7 cm., br. 14,7 cra.; það er útsaumað með silfri snúnum silkiþræði, gullnum og alsett gullnum silfurkringlum (»paillettum«). Út- saumurinn er hinn sami beggja vegna, blóm og blöð í endurlifnunarstíl, skrautlegt verk. Virðist varla yngra en frá 16. öld. 6230. — Patlnudúkur úr grænleitu fluéli, fóðraður með Ijósbrúnu silki, er virðist hafa verið dökk-fjólublátt, ferhyrndur, st. 28X27 cm., með skúfum á hornum og fíngerðum knipplingatungum á jöðrunum; allur með skrautlegri bal- dýringu, með gullinþræði og silki, krans á miðju og blóm í hornum. Virðist vera frá fyrri hluta 18. aldar. 6231. — Bdkstursjárn með venjulegri gerð (tengur), 1. 53 cm., spaðarnir, ferhyrndir, st. 71X67 cm. Undirspaðinn sléttur, gagn-brunninn og götóttur; á hinum er kross í öllum hornum og deplar í kring umhverfis, en i miðju Í~H~S og deplar umhverfis. Að líkindum frá miðöld- unum. 6232. — Skarbítur ur þunnu látúni og er handfangið tvöfalt; broddur er framúr, fætur undir; einfaldur og skrautlaus, 1. 16,7 cm. 6233. — Ljósberi úr þunnu látúni, ferstrendur, st. 13 cm. á hvern veg, hæð um 31 cm.; toppmyndaður efst. Pípa er fyrir eitt kerti í miðju; glerrúður hafa verið á 3 vegu. — Hreinsaður og lagfærður eftir að tekinn var til safns- ins. Gripirnir 6228—33 eru frá kirkjunni í Odda. 6234. 19/i Signet úr silfri með kringlóttri sétt, sem á eru grafin 2 M (með »fraktúru«-lagi) og blóm fyrir ofan og neðan, þverm. 2 cm.; skaft flatt og þunt, grafið og myndað líkt blaði, í skelstíl; árt. 1793 á; hæð signetsins er 3,6 cm. 6235.a-b2/z Altarisstjakar 2 úr kopar, samstæðir, í endurlifnunar- stíl, stéttin ferstrend, 11,5X11)7 cm. neðst, mjókkar uppeftir, með gröfnum bekk umhverfis, skál steypt of- an á, ferhyrnd, 8,7—9 cm. á hvern veg; stéttin er að hæð 6 cm.; ofan í hana er skrúfaður leggur og hefir hæð stjakanna verið alls 18,5 cm. Leggirnir eru með útrensli og grófnum bekk; gildleiki mestur 4,6 cm. Pípan 2,8 cm. að vídd innan. — Frá kirkjunni á Hjalta- stað. 6236 6/2 Kaleikur forn og merkur, úr silfri, hefir í fyrstu verið
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.